Vikan - 22.10.1959, Blaðsíða 3
Kæra VIKA
Sökum atvinnu minnar á ég öðru hverju er-
indi við starfsmenn i opinberum skrifstofum
eða öllu heldur starfsmenn tveggja opinberra
stofnana, sem ég liirði ekki um að nafngreina.
Venjulega er ég þar á ferðinni skömmu eftir, að
opnað er á morgnana. í annarri stofnuninni er
afgreiðslan til fyrirmynda að mínum dómi, en í
hinni ge'tu máður hins vegar gengið að því vísu,
að starfsmennirnir gefi sér ekki tima til að
sinna manni fyrr en eftir drykklanga stund,
þvf að þeir eru niðursokknir i blaðalestur og
hvorki heyra mann né sjá, fyrr en þeim sjálfum
gott þykir, og breytir þar engu um, þótt maður
hósti og ræski sig. Þvi fer fjarri, að ég ætlist
til þess, að starfsmenn slíkra stofnana sýni við-
skiptamönnum þrælsótta og undirlægjuhátt, enda
virðist ekki mikil hætta á þvi með þeirri stétt
hér á landi, og má margt á milli vera og þess
arna, . J. B.
Ég er bréfritara sammála. Það má ekki minna
vera en starfsmenn opinberra stofnana meti þá,
sem þeim ber að veita þjónustu, meira en dag-
blöðin. Þar eins og annars staðar — eiga af-
greiðslumaður og viðskiptamaður að koma fram
hvor við annan eins og siðmenntaðir og jafn-
réttháir aðilar af gagnkvæmdi hæversku.
Kæra VIKA
Þú, sem allt veizt og gefur ráð við öllu, nú leita
ég til þin i vandræðum minum.
Ég var trúlofaður stúlku. Kynni okkar voru
lítil, en við stofnuðum heimili, og hún tók móð-
ur sína til sín, þvi að liún gat ekki verð án henn-
ar. En þegar hún kom, vildi liún öllu ráða, og
hin lilýddi henni eins og barn, enda þótt hún
væri orðin tuttugu og sjö ára. Móðir hennar
hafði ekki gott orð á sé, eins og síðar kom í
ljós. Ég átti þvi enga samleið með þeim, og
skildu því leiðir okkar. Ég hélt satt að segja, að
svona fólk væri ekki til...
Nú hef ég miklar áhyggjur af drengnum, sem
við áttum saman. Hann er hjá henni og orðinn
fimm ára. Ég fæ eltki að sjá hann, hún bannar
mér það. Einu sinni fór ég þangað lieim og ætl-
aði að sjá hann, en þá var gerð á mig líkams-
árás. Á síðustu jólum fór móðir min þangað og
fékk kaldar viðtökur, því að henni var lirint frá
dyrunum. En sagan cr ekki öll sögð enn, því að
ofan á þetta bætist, að mikil óregla er á heim-
ilinu og drengurinn liefur jafnvel verið sendur
út til að hringja á lögregluna að næturlagi.
Þetta er nú vandræðaástand, og því leita ég
VIKAN
Útgefandi: VIKAN H.F.
Ritstjóri:
Gísli Sigurðsson (ábm.)
Auglýsingastjóri:
Ásbjörn Magnússson
F ramkvæmdast j óri:
Hilmar A. Kristjánsson
Verð i lausasölu kr. 10. Áskriftarverð kr.
216.00 fyrir hálft árið, greiðist fyrirfram.
Ritstjórn og auglýsingar:
Skipholti 33.
Simar: 35320, 35321, 35322.
Pósthólf 149.
Afgreiðsla og dreifing:
Blaðadreifing, Miklubraut 15, simi 15017
Prentun: Prentsmiðjan Hilmir h.f.
Myndamót: Myndamót h.f.
—
til þín, kæra VIKA, og bið þig nú að hjálpa mér
og gefa mér góð ráð ■— og svara mér fljótt. Með
beztu óskum.
Ég sé aðeins eitt ráð. — Snúið yður sem
fyrst til barnaverndarnefndar, og leitið að-
Framh. á bls. Sý.
amerísht hreinsiefni til ððlfþvotta 09 hreingerninða
Aðeins ein y$irferð
★ Ekkert skrúbb
★ Ekkert skol
★ Engin þurrkun.
Þér þurfið aðeins að blaulvinda klútinn
eða þvegilinn og strjúka einu sinni yfir
og öll óhreinindi strjúkast af á svipstundu.
lórtöflur
1 tafla í þvottavélina um leið og þér blandið öðru þvottaefni, og hvíta
tauið verður mjallahvítt.
örugga efnið til blæfegrunar hvítum eða litföstum efnum úr bómull, líni.
nælon, orlon, dacron og rayon.
Til að hreinsa og hvíta gulnaða
emeleringu, s.s. baðkör, vaska,
W.C. skálar, postulín, emelerað-
ar vörur o. s. frv.
Kaupið pakka strax. Betri efni.
Auðveldari og minni vinna.
Betri árangur.
i Bankastræti 7, Laugavegi 68.
VIKAN
3