Vikan


Vikan - 22.10.1959, Qupperneq 26

Vikan - 22.10.1959, Qupperneq 26
Nokkrar köknnppskriítir Svona til tilbreytingar komum við með nokkrar kökuuppskriftir. Það er trú mín, að íslenzkar húsmæður séu fremri öllum öðrum hiismæðrum i kökubakstri. Það er alveg ótrúiegt. en satt, að maður fer varla svo i kaffi til vinkonu sinnar, að inaður fái ekki að bragða á einhverri alveg óséðri köku, og i sumar er ég oft búin að'fá góðar kökur eftir uppskriftum úr VIKUNNI. Af þessu veit ég, að nýjar kökuuppskriftir eru alltaf vel séðar. PIPARKÖKUR 300 g sykur, dl svrón. 3 tesk. negull eða ens?i- fer eða 2—3 tesk. kanill, 140 a srajör eða smjör- líki, 2 egg, 2 egsjarauður, 1 ril m'ólk, 1200—1300 g hveiti. 2 kufaðar tesk. hjarta- salt, 2 tesk. sódaduft, möndlur til skrauts. Hitið sykur og sýróp, og bætið í krydd og smjör. Hrærið eggin og eggjarauðurnnr. og hrærið út í blönduna, bætið mjólk i, og látið þetta kólna dálitið. Hrærið því næst hveitinu i, eftir að hjartasaltinu og sódaduftinu hefur verið bland- að f bað. Breiðið stykki yfir deigið, og látið það standa í 3 daga. Veltið deiginu f stórar kúlur. og leggið þær á smurða plötu. Fletjið þær dálitið út, og stingið hátfri afhýddri möndlu i miðju bverr- ar kúhi. Bakið piparkökurnar brúnar við all- góðan hita. Látið þær kólna, og leggið þær f ílát með nokkrum sneiðum af nýju brauði (þá verða þær mjúkar og seigar). SKONSUR 3 dl hveiti, 1% tesk lyftiduft, 1 tesk. sykur, 3 dl heilhveiti, Y2 tesk. salt. Þessu er öllu blandað saman. Þá er 4—5 matsk. af smjöri hnoðað saman við og 2 dl af volgri mjólk blandað í og linoðaðar hringlaga kökur. EPLASTEIK (pie). Þrjú egg eru þeytt með 50 g af sykri, — 50 g af hafragrjónum hnoðað út í, þvf næst % 1 mjólk og seinast djúpum diski af niðurskornum eplum. Þetta er síðan látið í sniurt, eldtraust form og haft í heitum ofni í 1 tíma. Smá smjör- klatta má láta út á, þegar fer að stífna. Nýlendugötu 26. — Sfmar: 19477 — 13309. LJÓSKASTARAR fyrir skip, báta 0. fl. Útvegum með stuttum fyrirvara ljóskastara í stærðunum: 10 tommu 12 — 14 — 16 — 18 — 20 — 22 — 24 tommu Enn fremur oftast á lager perur og aðrir varahlutir f þá. H.F. SEGULL FÁST HJÁ HERRADEILD AUSTURSTRÆTI 14 SlMI 1 23 45 26 V IK A N

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.