Vikan


Vikan - 21.01.1960, Síða 21

Vikan - 21.01.1960, Síða 21
En Þegar hún sér karlmann, fer um hana eldur, og á götunni starir hún á buxur karlmannanna, sem framhiá ganga, með sa"->a svip og menn horfa ,á favirra kvenna. Oftar en einu sinni hef- ur ekki hurft meira en mynd af nærfatnaði karla eða sundfötum í tímariti til að æsa hana. Hún hefur gert allt með Ma-’etti, sem hún hofur gert með mér. Hún hefur lika gert hað með öðrum mönnum, alltaf s;ðan hún nAð! þroska. Enginn hhiti karlmannsins, og engin löngun hans vekur v'ðbióð hennar Ég þjáist, þegar ég veit af henni i örmum annars manns, þvi að ég get ekki annað en hugs- að mér hveria athöfn þeirra. en þó veit ég. að hún vreri ekki hún siálf. ef hún gerði þetta ekki. Hofði ég kosið mér hana? Ég hef skrifað þetta af ósettu ráði, vegna þess, að þegar hún kom t:l min, hefði svo getað virzt, sem ég væri að biða hennar. Það var þá um kvöldlð, sem ég tók ákvörðun mína. Við Viviane förum út að borða með suður- ameríska ambassadornum eftir k'ukkustund. Konan min ætlar að vera i nýju ' k’ól, sem hún hern,r l-'t'ð gera fyrir het.ta boð Ég verð að klæðast k!ólfötum, en það hos‘ar mig að koma he:n aftur og skipta um föt r.ður en ég fer til Yvette Yvætte verður ekki svona lasln t'l ell;,:ðar S^m stendur hefur hún ga-"an af hinn’ nýiu t'lveru sinni. 1 gæ-. þegar Jeanine. þiónustustúlkan hennar, var að bera fvrir okkur te'ð. sagð’ Yvette: — Þú ættir að s'"na henni ástarhót líka. Þá væri þetta e:ns og kvennabúr. Jeanine, sem snéri bak: i ok’-ur. mót^ælti ekki, og ég er viss um, að hún heíði ekkert á móti þessu. — Þú yrðir áreiðanlega ánægður með hana. Skvldi hugsunm um kvennabúrið halda henni í skefjum lengi? Þegar hún fer út aftur mun ég lifa í sífelldum ótta, ekki áðein? um að þún hitti Mazetti aftur af tilviljun, heldur að hún taki o!nhvern annan upp á arma sina. Hún oret’ svo sem átt það til. að halda beint h'':—> t!’ l;/iazetti, þegar hún fer út, þrátt fyrir ö” l"',o’"ð:n ff’ g"t ek’-! f'ntt til hennar elskhuga. og ein- hve-n tfma fer hún að hrá þá — jafnvel gæti hvpfin sem gengur fyrir gluggann hennar, '•ok:ð þá þrá. Trvinme or i raun!nni sú e:na, sem tekur þetta sn-'bnnd okkar e:ns og okkert sé. Ég veit ekki hvar hún hofnr unn'ð rgur. M:g minnir að mað- u-'nn á r"ðningarstofunni hafi talnð eitthvað um hðtei í Viohv oða emhverri smáborg. Þnð er bar!ð á dvrnar. Albert er f stiganum, og ég ve!t hvað hann ætlar að segja áður en hann opnar munninn. — Segðu frúnni. að ég sé að koma. Ég verð að fara að klæða mig, en fyrst þarf ég að gefa Bordenave Framháld E- hnð vegna. aldurs mins’ Ef til vill. En þó er það ekkert af brnytium v'ðhorfum, sem a'dur'nn hefur i för moð sér og alk ekki af no'nni þörf hjá r~ér fyrir yngri konu. Ég veit, að nú minn'st ég á vandamál, sem oftast er rætt í gamn!, vegna þess, að það er av.ðveldara að taka það á þann hátt. En oft.ast gerum v'ð ganan úr því sem vlð óttumst. S' aðreyndir! Staðreyndin er sú, að ég get ekki lifað án hennar, og ég þj':st likamlega þegar ég er fjar- vistum við hana E'.nnig að ég þarf að frnna hana í nálægð fylgjast með lífi hennar og vita, að hún sé ónægð Það er enn eftir ein ástæða en það trúir henni eng'nn: löngunm til að gera einhvern hamingju- saman og halda hlífiskildi yfir einhverjum — ein- hverjum, sem þú dregur upp úr svaðinu. og sem veit að hann á þér allt að þakka — sem fellur aftur í svað'.ð, ef þú slepplr takinu Er það ekki einmitt af þessari ástæðu, sem sumt fóik hefur hjá sér smáfugla í búri, eða fiska í keri, hunda eða ketti, og sem foreldrar eiga svo erfitt r-eð að sætta sig við, að börnin þe'rra lifi sínu eigin lífi? Er það kannske þetta, sem angrar Viviane, að ég er að fjarlægjast hana? Hef ég ekki lika þjáðst á hverjum laugardegi, þegar ég hugsa mér Mazetti hjá Yvette? I dag er laugardagur og i kvöld get ég farið að hitta hana. Það verða ekki fleiri bölvaðir laug- ardagar, grimmir laugardagar. Ég er þreyttur, og þaninn til hins ýtrasta, en hún býr hérna rétt hjó, svo að ég kvelst ekki lengur. Ekki þannig að ég sé hamingjusamur, en ég kvelst ekki lengur. Aðrir erfiðleikar steðja að mér. Ég finn þá hvolfast yfir mig um leið og ég ætla að reyna að fara að vera rólegur Mestar eru áhyggjurnar af því, að likami minn haldi ekki út. Ég er farinn að óttast þessi áhyggjuaugu og samúðartiliit fólksins í kring um mig. Hvað myndi ske, eí ég yrði rúmfastur? Ef ég fengi aðsvif í skrifstofunni, gæti ég sagt þeim að fiytja mig til Yvette. En myndi ég verða fær um að segja svo fyrir? En ef ég yrði veikur, myndi Viviane þá ekki lcoma og fara með mig heim? Ég vil bara ekki skilja við Yvette, hvað sem það kostar. Svo að ég verð aðeins að reyna að haida mér á íótunu.a og á morgun ætla ég að spyrja Pémal hvort ég ætti ekki að leita ráöa e.nhvers sérfræðings. — Þú ættir að sýna Jeanine ástarhót líka. Þá yrði þetta eins og kvcnnabúr. ► i ;

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.