Vikan - 21.01.1960, Blaðsíða 24
BARNAKARLINN
DEAN MARTIN
MAÐURINN, sem hlær svona innilega á með-
fylgjandi mynd, getur auðvitað ekki verið
neinn annar en Dean Martin. Dean er ann-
ars af ítölskum uppruna, og hið raunverulega nnfn
hans er Dino Crocetti. Sem ungur maður söng
hann inn á hljómplötur með Jerry Lewis, og heir
héldu félagsskapnum áfram í kvikmyndunum. Þeir
hlutu gífurlegar vinsæidir fyrir gamanmyndir,
og þær jukust sífellt allt þar til þeir slitu sam-
vistum fyrir þremur árum. Síðan það varð, hefur
Dean snúið sér að alvarlegri leik og þykir hafa
‘ekizt vel. Hann hefur m. a. leikið i myndunum
Young Lions og Rio Bravo. Sem stendur er
'iann að leika í myndinni Career, og á eftir
fylgir önnur, sem heitir Who was that lady? — en
i henni eru meðleikarar hans þau Tony Curtis og
Jebbie Roynolds. Þá er í bígerð myndin The
Bells Are Ringmg, þar sem John Wayne leikur
'samt Dean Martin. Einnig áformar Dean að
’eika í gamanmynd á þessu ári, en þar leikur
Cina Lollobrigida á móti honum Hann virðist
ha'a nóg að starfa, eins og sést á þessu.
Um einkalíf Dean Martins er það að segja, að
hann á sjö börn og segir, að það sé ails ekkert
dýrara að eiga sjö en fjögur, vegna þess, að „þau
yngri erfa fötin af hinum eldri, og við geymum
alltaf smábarnadótið og bleyjurnar".
YUL BRYNNER, hinn
frægi skalli kvikmyndanna,
er nú aó slcrifa, endurminn-
ingar sínar meö aöstoö
skrifara, sem stílfœrir og
lagar til. Nýlega sagöi hann
viö skrifarann sinn: Altur
heimurinn heldur, aö kvilc-
tnyndaleikarar séu „idjöt-
ar“. Ég vil aö minnsta kosti
gjarnan láta líta þannig
út, aö ég sé heimspekilcga
þenlcjandi „idjót“.
PAT BOONE er aö leita
sér aö ungri og fállegri
söngkonu til þess aö koma
fram meö honum i sjón-
varpsþætti þeim, sem hann
sér um. Kona Pats, Shirley,
hefir sungiö talsvert, þar á
meöal hafa þau hjónin sung-
iö saman inn á hljómplötur,
en Pat er þeirrar skoöunar,
aö hún hafi ekki tíma til
aö koma fram i sjónvarpinu
meö honum. Þaö er tirna-
frekt aö gæta fjögurra
barna, segir hann.
MICKEY ROONEY er um
þessar mundir aö aöstoöa
viö leikstjórn kvikmyndar-
innar Einkalif Adams og
Evu, — en hann leikur einn-
ig annaö aöalhlutverkiö l
myndinni — hitt leikur
Mamie Van Doren Mickey
var spuröur aö því, hx'ort
honum þætti ekki erfitt aö
fást viö leikstjórn, svo óvan-
ur, sem hann væri á því
sviöi. Hann svaraöi: — /
rauninni hef ég alltaf reynt
aö stjórna þessum 18 mynd-
um, sem ég hef leikiö í —
bara án þess aö leikstjór-
arnir yröu þess varir.
ítalir eiga, sem kunnugt er, margar afbragðsfallegar leikkonur, og við lend-
um oft í vandræðum, þegar við veljum á milli mynda af þeim til birtingar
f VIKUNNI. Þessi varð fyrir valinu f þetta blað — hún heitir Rosanna r
Schiaffino — og er afbragðsfalleg.
KLÆDD
AYNE MANSFIELD kom stjórnendum ítalska sjónvarpsins í
mikinn vanda nýlega. Hún kom til Rómar og skyldi koma
þar fram í spurningaþætti og syngja eitt lag. Klukkustund áður
en útsendingin átti að hefjast, mætti Jayne ásamt manni sínum,
Mickey Hargitay, og var þá létt klædd og djarflega, svo sem sést
á myndinni til hægri. „Mjög óheppilegur klæðnaður", sögðu
stjórnendurnir og munu þá hafa haft í huga hinar ströngu regl-
ur, sem gilda um ítalska sjónvarpið í sambandi við líkamlegar
sýningar á þennan hátt. Mansfield var beðin um að skipta um
kjól og fara í einhvern, sem næði yfir meira af hinum fögru
linum hennar. Brátt var búið að útvega annan kjól í stað hins.
„Mjög óheppilegur klæðnaður," sagði kynbomban hneyksluð. En
nú átti þátturinn að fara að hefjast, svo að góð ráð voru dýr.
Mickey gerði hvað hann gat til að fá konu
sína til að skipta um kjóla — og loks lét hún
til leiðast gegn því, að hún fengi fyrir það
aukagreiðslu, sem nam 55 þúsund krónum.
Á það var fallizt, Jayne skipti um kjól og
söng lagið (myndin til
vinstri), og ekki bar á
öðru en línur líkamans
nytu sín hið bezta.
OF
DJARFLEGA