Vikan - 03.11.1960, Síða 8
gluggann, þakrennan er beint fyrir
utan.
Hann brosti dálítið vandræðaiega
og horfði á eftir Jane, þegar hún
fór út. Síðan settist hann í eina
þægilega stólinn, sem var i her-
berginu. Hann var þreyttur eftir
ferðalagið. Hann hafði ekki sofið
mikið undanfarið. Hann vann fyrir
sér á daginn, svo að hann varð að
læra á nóttunni. Hann var inn-
heimtumaður hiá. vátryggingarfé-
lagi. Nú var hann i sumarleyfi og
þráði að komast upp í sveit. Hann
hafði ekki komið í sveit, síðan hann
var drengur. Þá hafði hann verið
kaupamaður á Jótlandi. Hann hafði
eins og svo margir aðrir námsmenn
ráðið sig í sveitavinnu um sumar-
timann. Hann hnfði ekki búizt við
að fá svona notalegt herbergi. Auð-
vitað ffrunaði hann ekki. að Jane
hafði flutt niður i eldhúsið og eftir-
látið honum sitt herbergi.
I>etta er annars verulega snotur
stúlka, hugsaði hann, meðan hann
þvoði af sér ferðarykið. Hún brosti
svo fallega og ahiðlega. Honum
fannst eins og hann hefði þekkt
hana iengi.
Jane var önnum kafin i eidhús-
inu. Hún raulaði fyrir munni sér,
meðan hún iagði á borðið, og
hrærði í hafragrautnum öðru
hverju. Vinnumaðurinn skrölti með
fötur i húsagarðinum. Gæsunum
hafði verið hleypt út, og þær görg-
uðu hástöfum. Fyrsti dagurinn var
hafinn. Þannig liðu dagarnir hver
af öðrum í friðsælii vinnugleði i
Smásaga eftir Eleonor Oberg
Hún vissl að b«nn bnfði orðið ústfsnginn nf nnnnrri
til bor^nrinnnr til (tess nð bittn bnnn einu sinni enn.
Hann kom með morgunlestinni
í júní. Hann var ungur, hávaxinn
og fölur yfirlitum. Jane hafði
ímyndað sér hann allt öðruvísi. Hún
var alin upp i sveitinni. Fjölskylda
hennar var látlaust, heiðarlegt og
frekar fátækt fólk, sem bar rótgróna
lotningu og aðdáun fyrir mennta-
mönnum. Jane hafði búizt við, að
þessi Klás Toft væri finn maður, —
hann var þó að lesa lögfræði. Og
svo var hann bara venjulegur, frek-
ar uppburðarlítill ungur maður.
Jane tók ferðatöskuna hans og vís-
aði honum á herbergið, sem hann
átti að búa í. Hún hafði lagt sig alla
fram til að gera það sem vistlegast.
Hún hafði saumað ný gluggatjöld
og keypt rósótt cretonne til að klæða
með stólana. Hún sá, að honum féll
þetta vel i geð. Hann varð undrandi
á svipinn; hann hafði kannski búizt
við að fá venjulegt vinnumanns-
herbergi, þar sem einu húsgögnin
væru rúm og kommóða. Jane brosti
dálitið upp með sér. Þetta var henni
að þakka.
— Verið þér velkominn, sagði
liún og setti ferðatöskuna hans á
gólfið. Við borðum morgunverð eft-
ir hálftima. Það er vatn í könn-
unni, ef þér viljið þvo yður; svo
skuluð þér bara hella þvi út um
bili. Hann var þreyttur á kvöldin,
en það var þægileg þreyta. Hann
sat oft í eldhúsinu hjá Jane, eftir
að hitt fólkið var fyrir löngu farið
að hátta, Honum fannst gaman að
tala við hana, og hún hlustaði með
eftirtekt. Hann varð þess fljótt var,
að það var hún, sem stjórnaði öllu
i húsinu og sá um, að allt væri í
röð og reglu. Hún var dugleg, og
öllum þótti vænt um hana. Hún var
vingjarnleg og hjálpsöm. Vinnudag-
ur hennar var langur, en hún var
aldrei þreytt. Hún var ímynd
hreysti og lífsgleði.
Á kvöldin sat hún og hlustaði á
Klás, sem sagði henni frá bernsku
sinni, starfinu og náminu i borg-
inni. Hún sagði aldrei neitt, en það
sást á svip hennar, að hún fylgdist
vel með öllu, sem hann sagði. Allan
daginn ]>ráði hann þessa stuttu
stund, sem hann gat verið einn með
Jane. Fyrst i stað gerði hann sér
ekki grein fyrir því, en siðar fann
hann, að .Tane var orðin honum
mjög hugstæð. Hann gat selið og
horft á hana stundum saman. Svip-
ur hennar var svo breytilegur, að
hann gat iesið hugsanir hennar og
tilfinningar, þótt hún segði ekkert.
Þessir þrír mánuðir, sem liann
gat dvalizt á búgarðinum, voru nú
senn á enda. Hann mundi sjálfsagt
sakna vinnunnar og hins friðsæla
sveitalífs, en erfiðast yrði þó að
skilja við Jane. En hann mnndi
aldrei gleyma henni, þar sem hún
sat á mókassanum og hlustaði á frá-
sögn hans, meðan kvöldsólin varp-
aði gullnum bjarma á hár hennar
og augu.
Síðasta kvöldið voru þau ein
heima á búgarðinum, hann og Jane
ásamt litlum systursyni hennar.
Jane var að hátta drenginn, þegar
Klás kom niður. Hann var búinn að
hafa fataskipti og ganga frá farangri
sinum. Nú var komið að kveðju-
stundinni, og honum var þungt um
hjartað. Hann vissi ekki, að .Tane
tók þetta lika mjög nærri sér. Hún
mundi sakna lians. Án hans yrðu
dagarnir langir og tómlegir. Og
kvöldin, — hún mátti varla hugsa
tii þess. Bara, að hún gæti farið með
honum eða hann gæti verið um
stúlb/ en bún got e\
kyrrt. En hún ætlaði ekki að láta
á neinu bera. Ef til vill var þetta
bara sumarævintýri að hans dómi.
Hann hafði aldrei gefið henni
ástæðu til að ímynda sér neitt
annað.
Hún kom litla drengnum i rúmið
og raulaði irska vögguvisu, meðan
hún tók til í eldhúsinu. Þetta lát-
lausa írska vögguljóð hljómaði svo
angurvært í hinu danska eldhúsi.
Klás stóð í dyragættinni og horfði
á Jane, sem beygði sig yfir rúmið
og hlúði betur að drengnum, sem
var 1 þann veginn að sofna. Honum
fannst þetta vera eins og draumsýn,
eins pg hann hefði fengið að
B vikam