Veðrið - 01.09.1978, Blaðsíða 31

Veðrið - 01.09.1978, Blaðsíða 31
20 SV 11 20 OFVIÐRI AFTAKAVEÐUR Dreifing 634 ofviðrisdaga áranna 1912 til 1980 á 8 höfuðáttir i %. Bl: 6 = 6% dagana tókst ekki að flokka á eina átt (til vinstri á myndinni). Til hœgri á myndinni er dreifing 101 aflakaveðurs sýnd á sama hátt. reynist á aftakaveðrunum, nema hvað ekkert NV-veður fellur í þann flokk. Hin eiginlegu og verstu N V-veður eru nefnilega langalgengust við NA-ströndina en gætir mun minna i öðrum landshlutum. Eins og sést á myndunum eru þrjár ofviðraáttir áberandi algengastar: NA, SV og V og kemur það ekki á óvart. Varla er hægt að tala um að ákveðnar áttir dreifist öðruvísi á árið en Ofviðrirdagar 1. júlí 1912 til 30. júni 1980. Línurilið er þannig fengið! Lagður er saman ofviðris- dagafjöldi 4 ára í röð og fengin þar úl tala. Nœsta tala er síðanfengin þannig að fyrsta árinu er sleþþt, en því fimmta bœtt við í staðinn, og svo kolí af kolli. (Svokölluð rennandi summa). Láre'tti ásinn sýnir árin, 50— 1950 o. s. frv. Ártalið á alltaf við síðasta haust summunnar, þannig að 13 við 40 (1940) er samanlagður ofviðrisdagafjöldi l.júlí 1937 hl 30. júní 1941. VEÐRIÐ -- 67

x

Veðrið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veðrið
https://timarit.is/publication/369

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.