Vikan - 20.04.1961, Page 9
„Byrja grannt“, sagði Ásmundur — „og bæta síðan utan
á. Og fyrir alla lifandi muni, gerið ekki dauða kópíu, heldur
athugið, að mannslíkaminn er allur í afmörkuðum flötum.
Þetta er spurningin um það, hvernig eigi að túlka lífið.“
framtíð
og stendur. Ég hef heyrt, aS miklar likur séu til þess, að
Gerður setjist að í París, 'Sigurjón er heilsutæpur, og ég er
orðinn gamall. Nei, það er ekki ástæða til bjartsýni. Ég
veit ekki einu sinni um neina unga menn við nám erlendis,
en þó gæti það verið, án þess að ég vissi um það.
— Gæti það verið atvinnusjónarmið, sem réðu því, að
ungt fólk le-ggur síður stund á höggmyndalist en aðrar
listgreinar?
— Jú, ég býst við þvi. Það hafa hingað til ekki -verið
Framhald á bls. 29.
Þau eru nemendur hjá
Ásmundi í Myndlistarskól-
anum við Freyjugötu og
eru hér að módelera stúlk-
una, sem ekki mátti ljós-
mynda.
ViKAM 9