Vikan


Vikan - 20.04.1961, Síða 15

Vikan - 20.04.1961, Síða 15
á hæð. Þyrlan getur ekki flogið mjög langt og hraði hennar er tæpir 250 km, á klst. Um 28 farþegar geta ver- ið í þyrlunni og ætlað að nota hana á styttri vegalengdum. —O— Það hefur alltaí verið vandamál, síðan þoturnar komu til sögunnar, hvernig afstýra bæri þeim hávaða Myndin aö ofan sýnir fyrsta bréf- ið, sem sent hefur verið gegnum gbrvihnött. Það er um Echo I að ræða, sem var alumniumbelgur um 30 m í þvermál. Echo var ekki út- búinn neinum tækjum, en hann gat endurvarpað útvarpsmerkjum, sem Á íftyndlnnj er bandariska þyrlan Sfkörsky S—61, sem einkafyrirtæki Los Angeles ætlar að taka í sína þjónustu. Hún er einnig útbúin fyrir vatnalendingar. Skrokkurinn er um 18 metra á lengd og tæpa fimm metra sem af þeim hlýzt. Nú hefur verlð fundin lausn, sem að nokkru leyti á að létta þvi fólki, sem nálægt flug- völlum búa. Það er fengið með hljóð- deyfi af þeirri teígund, sem á mynd- inni er. Hann á að minnka hávaðan ofan í venjulegan umferðarhávaða og er það mikil framför, þar sem há- vaðinn af þotum hefur verið nægi- legur til þess að valda mönnum var- anlegu tjóni á heyrn. Þess er vamzt að hljóðdeyfir þessi verði tekinn i notkun af þeim sem mikla þotuum- ferð hafa. Og á það að vera til inik- illa hagsbóta fyrir þá. sem nálægt flugvöllum búa. hljómplötur Það hefur verið frekar hljótt um plötuútgáfur undanfarna mánuði, en nú hefur birt yfir og komnir eru þeir á kreik Svavar Gests og félagar. Er þar um að ræða „Landafræði og ást" og „Vorkvöld I Reykjavík", sem ný- verið hefur komið á markaðinn. Ljóðin eru eftir Sigurð jarðfræðing Þórarinsson og ætlar hann ekki að gera endasleppt hjá sér. Textarnir eru að vonum, bráðskemmtilegir og fyndnir. Anna Maria Jóhannsdóttir syngur mjög skemmtilega með Ragn- ari Bjarnasyni i „Landafræði og ást“ og er viðbúið að það lag muni njóta sömu vinsælda og hún Maria vor i Þórsmörkinni. Ragnar er nú búinn að sýna það áþreifanlega, að hann er ásamt Hauki Morthens, dægurlaga- söngvarinn, en ekki stundarfyrir- brigði Eins og alltaf og jafnvel oftar er Svavar Gests ásamt félögum i góðu skapi. íslenzkir Tónar gefa plötuna út og hafa þeir rétt einu sinni enn hitt naglann á höfuðið. sendar voru frá jörðinni. Þetta var bréf frá póstmeistara Bandaríkjana og var það sent frá Washington. Var það fyrst sett í tæki sem breytir því í stuttbylgjur. Þær voru sendar út í geyminn og endurköstuðust Þær á Echo I. Móttökustöðin var ein af rannsóknarstöðvum Bell Telephone Company. Siðan fóru merkin i ann- að tæki, sem breytti þessu öllú i bréf. Þetta tók allt um fimm mínútur og fór milli staða rúma fimm hundruð km. frá hvor öðrum. skrítlur Sunnudagaskólaicennarinn: Hvers vegna er það rangt að skeru skottið af köttum. Drengur: Það stendur i Biblíunni, að það sem Drottin hefur saman gef- ið. á enginn maður að stia í sundur. O— Mamman: Páll kom nokkuð seint heim með þig í nótt, góða min. Hún: Já, það var nokkuð seint. Höfðum við of hátt? Mamman: Nei, elskan. Of lágt. veiztu aö.... þegar vasaúr komu fyrst tii sögunn- ar, voru þau svo þung, að eigendurnir urðu að fá sér sérstakan mann til að bera þau. Lincoln er fæddur á sama degl og Jesús Kristur, faðir hans- var smiður og hann var skotinn föstudaginn langa. sérhvert orð sem við tölum, útheimt- ir samvinnu 72 vöðva. nýtt Það hefur spurzt að tízkuhúsin I Paris ætli nú að hverfa aftur í tím- ann og taka um tizkuna frá 1920 til 30. Hattarnir verða þvílik griðarhlól að varla verður hægt að sjá undan þeim. Og kvenmannslag verður ekki á þeim stúlkum, sem ganga í nýju tízkunni. Þær sjást beinlinis ekki. hlj ómlist Gordon MacRae er okkur að góðu kunnur. Hann hefur sést hér í ýmsum dans og söngvamyndum Það er e'nna mest áberandi hversu látlaus og blátt áfram hann verkar á fólk. Og hann hefur skapað sér töluvert góða að- stöðu innan þess ramma. sem skemmt- anahljómlistin fellur inn undir. Auk þess, sem hann hefur leikið og sung- ið í kvikmyndum, þá hafa einnig verið gefnar út plötur þar sem hann syngur hin og þessi óperettulög. ramtíðarstarflð 1 sambandi við Þjónaskólann tök- um við einnig smá viðtal við þrjá þjónanema og forvitnumst um hag þeirra og viðhorf. Þeir heita Sævar Júliusson, 20 ára, Guðmundur Ágúst Jónsson 22 ára og Sigurður Friðriks- son 20 ára. Þeir Sævar og Friðrik eru nemar í Klúbbnum, en Guðmundur Ágúst i Leikhúskjallaranum. Að vanda leggjum við fyrir þá ýmsar spurningar og er sú fyrsta á þessa leið: Hvað er námið langt og hvað þurfið þið að kunna fyrir? — Námið er 3 ár á samning. Það er ekki svo mikið, sem maður þarf að kunna fyrir. Bara skyldunámið. Flestir hafa verið í messa á skipi.“ Sjá má af reglugerð skólans hvaða skilyrðum inntaka er háð. Það liggur líka beint fyrir að spyrja þá, hvort þeim þykir þetta vænleg atvinna Þeir svara því til að mjög mikil framtíð sé i starfinu, þar sem altaf eru að rísa upp ný hótel og veitingahús. Og þetta er auðvitað rétt hjá þeim. Það er hvergi fullnægt eftirspurninni á þessum kröftum nú. Kaup þjónnnema er það sama og kaup matsveinanema. Nú er aö leggja fyrir þá enn e'na spurningu og er hún þannig „Fariö þið ekki eitthvert af landi burt, til þess að læra og sjá annað?“ „Þe'r hafa gert það sumir, það hafa farið nokkrir til Sviss og tek:ð próf, sem veitir réttindi til hótelstjórastarfa. Annars þyrftu þjónar að fara út og kyna sér ýmsu sem viðvíkur starfinu. Scevar Júlíusson, Guömundur Ágúst Jónsson og Siguröur Friöriksson. VIKAU i _J

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.