Vikan - 20.04.1961, Side 24
16. verðlaunakrossgáta
VIKUNNAR
Vikan veitir eins og kunnugt er
verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross-
gátunni. Alltaf berast margar lausnir.
Sá sem vinninginn hefur hlotið fær
; ; verðlaunin, sem eru:
; ; 100 KRÓNUR.
; ; Veittur er þriggja vikna frestur til
• j að skila lausnum. Skulu lausnir send-
: : ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta".
; Margar lausnir bárust á 11. kross-
: : gátu Vikunnar og var dregið úr rétt-
; ; um ráðningum.
: SVANHILDUR FRE'YSTEINSD.,
; ; Birkimel 8, Rvik,
: ! hlaut verðlaunin, 100 krónur og má
; ; vitja þeirra á ritstjórnarskrifstofu
: : Vikunnar, Skipholti 33.
Lausn á 11. krossgátu er hér að
neðan.
* K A U P S T S L U M A Ð U R +
+ 0 + u R 0 G T X' R X Ð + M 0 +
S K 0 B U Ð U A T T + L A G S A
ö S + U Ð + N T + + + I N 3 R R
X, + s N V D D A + 0 F Ö G R U M
u M L + M l R + 0 M A R 1 Ð M B
M L + S 6 + A K F I R I + I + A
A L L T t N D K E L A N D R A N
Ð + U H M + 0 + I T R + F 0 L D
U H K U L L + 3 ? 1 T A R K Ö. S
R k U N X I S T A K X F A + G U
•f F M s. G X T A R A K I N J> ð R
.*f A B R A H A H + L I N C 0 L N
+, , L A + R i L A + L A N 0 L
Úígefandi: VIKAN H.F.
Ritatjóri:
Gfsli Bigurðsaon (ábm.)
AuBlýsingastJórí:
Jóhanneg Jörundsson.
Framkvsemdastjóri:
Hiimar A. Krístjánsson.
_
Ritstjórn og nuglýslngar: Sklpholti
33. Simar: 35320, 35321, 35322. Póst-
hólf 149. Afgreiðsln og dreiflng
Blaðadreifing, Mlklubraut 15, simi
38720. Dreifingarstjðri: Óskar Karis-
. son. Verð i lausasölu kr. 15. Askrlft-
arverð er 200 kr. ársþriðjungslega,
grelðist fyrirJEram. Prentunr ífilSn
h.f. Myndamót: Rafgraf h;f.
• ;■ ■/,'
Þið fáið Vikuna í hverri viku
/ næsta blaði verður m. a.:
♦ Þegar allt mistekst og veldur vonbrigðum, eru guð
irnir að refsa fyrir misgjörðir í fyrra lífi, segir Þór
Baldurs í næstu grein þar sem hann talar um lífið
eftir dauðann, endurfæðingar og reynslu drauma-
lífsins.
♦ Salt á snjóinn, spennandi smásaga.
♦ Litið inn á sýningu „Litla ljósmyndaklúbbsins“
myndir og grein.
♦ 6. keppandi í fegurðarsamkeppninni Erla Victors-
dóttir.
♦ Níu þjóðkunnir menn svara spurningum varðandi
kvenfólk.
♦ Kvöldar í karla ríki. Grein dr. Matthíasar Jónassonar..
♦ Rafgraf, sagt frá nýrri myndamótagerð, vél, sem
grefur prentmyndamót og er stjórnað af rafeindum.
24 VIKAN