Vikan


Vikan - 20.04.1961, Síða 31

Vikan - 20.04.1961, Síða 31
Hreinsum gólfteppi í heimahúsum eða á verkstæði voru. Hreinsunarefnið drepur inöl. Hrein gólfteppi eru prýði heimilisins. Mk&SW • mr.. ■ |f f V.4‘ ÞRIF H.F. Sími 35357. lyrsta setjorovélin Kringum 1880 var New York Tribune tálíð 'eitt fullkomnasta dagblað í Bandaríkjúnum. Biaðamenn öfluðu frétta gegnum hinn nýuppfundna talsima og skrifuðu þær siðan upp á ritýél, sem fáséðar voru í þá daga. Loks voru þær þrentaðar með líraði á einhverja fullkomnustu sívalningspressu'þeiýra tima. En þó var þar einn Þrándur í Götu fréttaflutningsins frá blaðamönnum til lesendanna. . .Útgefendur blaða jafnt sem bóka urðu að láta setja liverja línu með höndunum, bókstaí við bókstaf. Þessi aðferð hafði yer- ið viðhöfð um allan heim í rúmar þrjár aidir, en hún nægði engan veginn í stórborg eius og New York með rúmar tvær milljónir íbúa. Mörgum hugvitsmönnum hafði dottið í hug, að hentugt mundi að hafa vélknúða setjara. Það var árið 1876, að einn þessara manna kom á verkstæði i Baltimore, þar sem smiðuð voru vísindatæki, og hafði meðferðis setjáravél, sem hann var að vinna að. Við henni tók Ottmar Mergenthaler, ungur mað- ur, sem þá var nýkominn frá Wúrttemberg i Þýzka- landi til að vinna á verkstæðinu i Baltimore. Þótt Mergenthaler væri ekki prentari og þekkti litið til prentiðnaðar, ákvað hann að teikna seljara og smíða hann sjálfur. Fyrsta vélin var klunnaleg og sannast að segja ónothæf. Það var ekki fyrr en eftir nokkur ár, að Mergenthaler heppnaðist að gera teikningu, sem var svo fullkomin, að hún er enn i dag notuð óbreytt í aðalatriðum. Hún starfaði þannig, að setjarinn þrýsti á lykla, svipaða og á ritvélum, og málmmót, eitt fyrir hvern staf, lögðust hlið við hlið í röð. Bræddur málmur var látinn í mótin, og þar harðnaði hann strax og myndaði línu af stöfum. Vélin var um það bil sex sinnum fljótvirkari en maður, og letrið var alltaf ferskt og hreint, því að málmurinn var NÝKOMIN ENSK SUMARfATAHHI SKOZK- ENSK- ÞÝZK- JAKKAEFHI BUXNAEFNI I ÚRVALI. klædskeri 1 Bankastrœti 6. — Sími 10935 alltaf bræddur, j)egar búið var áð nota hann, og endurmótaður. Mergenthaler fann einnig upp leið til að raða stöfum og orðum í línu, svo að þær væru alltaf jafn langar, og brúnin jöfn. Ráðamenn lilaðsins New York Tribune höfðu áhuga á þessari vél Mergenthalers, sem köiluð var I.inotypq, og hin fyrsta var sett upp í setjarasal Framhald á bls. 33. Við skildum ekki eftir nein spor. Skipafélagið, tryggingarfé'^gið, lögreglaJu öll standa |>au ráðalaus. íA meðan ]»ið \ haldið ykkur / saman erum við örugg. Þeir finna okkur aldrei. Við skulum hafa hað þannig ----- VIKAN 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.