Vikan - 22.06.1961, Side 7
einasta skipti leyftSi hann sjálfum
sér atS lita nitSur, þótt hann heftSi
næstum ómótstætSilega löngun til
þess. Eins og vélrænt hélt hann
áfram til hlitiar — hægri fót, vinstri
fót, hægri, vinstri — i átt atS horn-
inu ...
Hann komst þangað, lyfti varlega
hægri fæti og setti hann á brún-
ina meSfram horninu. Nú stóð hann
t horninu meS enniS upp aS köldum
múrnum og fingurna inn i rifunni
i axlarhæS. Svo flutti hann varlega
hendurnar, fyrst aðra, siðan hina
niSur i næstu glufu milli múrstein-
anna.
Hægt og hægt mjakaSist enni hans
niSur hrjúfan flötinn, þar til hann
heygSi hnén og sveigSi sig niSur
aS pappirnum, sem lá i króknum
milli fóta hans. Aftur flutti hann
hendurnar niSur í aSra rifu, meSan
vöSvarnir i lærum hans og hnjám
þöndust undan erfiSinu. Hálfsitj-
andi á hækjum sér flutti hann
vinstri hönd á einni rifu neSar og
rétti hina undurvarlega niSur eftir
blaSinu.
ÞaS tókst ekki aS ná því og hné
hans voru svo fast upp aS veggn-
um aS hann gat ekki beygt þau
meira. En meS því aS beygja höf-
uSiS dýpra, svo aS hnakki hans nam
viS múrvegginn, gat hann lækkaS
hægri öxl þaS mikiS aS fingur hans
náSu taki á horni biaSsins og gátu
losaS þaS. í þvi sá hann I.exington
Avenue niSri í djúpinu fyrir neS-
an sig.
Hann sá óendanlegar ráldr »f
glyttandi ljósum bila, sem læddust
áfram, flakkandi Ijósaauglýsingar,
mannfjöldann eins og maura, og
angistin náSi skyndilega ofsatökum
á honum, tennurnar glömruSu i
munni hans. OfsahræSsla heltók
huga lians og vöSva og hann fann
hvernig bióSiS streymdi burt frá
yfirborSi húSarinnar.
Á þessu ógnþrungna broti úr
sekúndu þegar hann starSi niSur
á milli fóta sér á þessar hræSilegu
ijósaræmur fyrir neSan sig, var eins
og eitthvert óþekkt afl þvingaSi
likama hans i upprétta stöSu meS
svo miklu afli, aS höfuS hans kast-
aSist i vegginn og siSan aftur á bak
svo aS hann var um þaS hil aS missa
jafnvægiS og litlu munaSi aS hann
steyptist niSur í djúpiS. Aftur þrýsti
hann sér inn i krókinn, ekki aSeins
andlitinu, heldur bringunni og mag-
anum. Fingur hans liéldu datiSa-
haldi i rifttna meS öllu þvi afli, sem
spenntir vöSvar hans áttu til.
Hann titraSi ekki lengur, allur
líkami hans hriSskalf, hann kreisti
svo fast saman augun, aS hann
verkjaSi, og allur kraftur virtist
hverfa úr fótleggjum hans og hnjám.
Hann vissi sjálfur, aS minnstu mun-
aSi aS þaS liSi yfir hann, aS
hann hnigi niSur meS andlitiS niS-
ur í djúpiS. Til þess aS bjarga lif-
inu, einbeitti hann sér aS þvi aS
halda meðvitundinni meS þvi aS
draga djúpt andann og fylla lung-
un kðldu lofti.
Eftir andartak fann hann, aS þaS
mundi ekki líSa yfir hann, en hann
gat ekki ráSiS viS skjálftann og
ekki heldur opnaS augun. Hann
stóS klemmdur upp i krókinn og
reyndá aS yfirvinna óttann, sem
fyllti hug hans þegar hann hafði
litiS á götuna fyrir neSan sig. Hon-
um varS ljóst, aS þaS höfSu veriS
mislök, aS hann skyldi ekki lita
niSur strax og hann fór út og venja
sig þannig viS þaS.
Hann komst ekki til baka. Hann
gat þaS meS engu móti. Honum var
ómögulegt aS hreyfa fæturna. Hann
hafSi misst allan kraft. Skjálfandi
hendur hans voru stifar, kaldar og
tilfinningalausar, án sveigjanleika
og afls, líkami hans fann ekki jafn-
vægiS lengur.
Hann var hræddur. ÞaS liSu sek-
úndur. Kaldur vindurinn lék um
andlit hans. HávaSi umferSarinnar
djúpt fyrir neSan hann barst aS
eyrum hans eins og sjávardrunur.
Stundum varS allt svo hljótt, aS
hann gat heyrt þegar stefnuljósin
breyttu sér, en á eftir kom öskriS
frá farartækjunum um leiS og þau
juku ferSina aftur. í einni þögninni
kalIaSi hann: „Hjálp!“ svo hátt, aS
jiaS skar hann i hálsinn. En vind-
urinn tók hljóSiS burt meS sér og
hann minntist þess, hve oft hann
sjálfur hafSi heyrt eitthvert fjarlægt
óp á kvöldin án þess aS hugsa meira
um þaS. Þótt einhver hefSi heyrt
eitthvaS núna, mundi hann sjálfsagt
ekki heldur hafa áhyggjur af þvl.
Eftir örstutta stund gerSi hann sér
ljóst, aS þaS var ekki nema um eitt
aS gera — hann varS aS reyna aS
ganga til baka!
Bak viS lokuS augu hans liSu
myndir eins og kvikmyndir. Hann
sá sjálfan sig ýta sér áfram á brún-
inni, missa jafnvægiS og steypast
aftur fyrir sig baSandi út báSum
handleggjum. Hann sá sjálfan sig
stiga á lausa skóreim á öSrum skón-
um, fann kippinn, sem likami hans
tók, áSur en hann hvirflaSist i ótal
hringjum niSur á viS, meS hnén
upp undir sér og höfuSiS beygt niS-
ur aS brjóstinu.
f ýtrustu neyS og eingöngu vegna
þess aS hann vissi aS hugsanir hans
gátu þá og þegar orSiS aS veruleika,
heppnaSist honum loks aS útiloka
allar aSrar hugsanir en um þaS,
sem hann var aS gera. MeS hægri
hreyfingu, gagntekinn af angist, lét
hann vinstra fót renna nokkra
centimetra i átt aS ótrúlega fjar-
lægum glugganum aS dagstofunni.
SiSan lét hann skjálfandi vinstri
höndina hreyfast i sömu átt. 1
nokkrar sekúndur gat hann ekki
fengiS sig til aS flytja hægri fótinn
frá útskotinu yfir aS veggnum. Þeg-
ar hann loks gerSi þaS, heyrSi hann
þytinn af loftinu, sem kom frá lung-
Framhald á bls. 36.
Hann vissi að ef hann liti einu si nni niður væri úti um hann.