Vikan - 22.06.1961, Blaðsíða 36
Oft vekur það athygli okkar sem er á
einhvern hátt frábrugðið því, sem við
eigum að venjast — og vafalaust er sú
tilhneiging okkar, að líkjast öðrum — leit
að næði og hvíld frá raunveruleikanum.
í önn dagsins er það mikilvægt atriði að við
sjáum hlutina rétt. Því á einu andartaki
margfaldast hraðinn og verðmæti augna-
bliksins eykst að sama skapi. Með þessari
þróun nærist og dafnar skrumið, og múgsefj-
unin nær æ fastari tökum á mannkyninu. —
En ef við nemum staðar þó ekki sé nema
andartak sjáum við í hendi okkar að þessi
auglýsing getur aðeins verið í VIKUNNI.
En — það er ekki nóg að sjá eitthvað f
hendi sér. Ef maður sefjast af vananum
á næsta andartaki og lætur það sem mað-
ur sér lönd og leið og jafnvel efast um
glöggskyggni sína, þá er til einskis séð.
Það sem mestu varðar, er að taka tafar-
laust ákvörðun, og framkvæina hana —
og auglýsa í VIKUNNI.
VIKAIU
i
sambandi við hersetumálið. Þetta
fólk hefur ekki skilið, að með þvl að
undirrita þetta plagg, hefur það i
rauninni greitt atkvæði gegn sam-
vinnu við vestræn bandalagsríki
okkar, vegna þess að kommúnistar
hafa gefið „víxilinn“ út. Þetta fólk
hefur af misgánungi lagt stein í vegg
hins alþjóðlega kommúnisma.
Mér þætti líklegast, að uppgangur
Kinverja gæti orðið til þess að draga
athyglina frá Atlandshafinu, en að-
eins um tíma. Á því leikur ekki vafi
að Kinverjar eru á góðum vegi með
að verða auðug þjóð vegna þess að
hver einstaklingur er mjólkaður svo
gersamlega, að hann á ekki einu
sinni fötin utan á sig. Þau eru eign
Kommúnunnar og ríkisins. Hinsveg-
ar gctur riki fljótlega orðið sterkt,
sem virkjar 6-700 milljóbir ein-
staklinga liar til blæðir undan nögl-
unum. Kinverjar munu nú leggja
á það megináherzlu að finna upp
kjarnorkuvopn. Þegar svo væri kom-
’ð, myndi athyglin beinast meira að
Kyrrahafinu og samskiptum Banda-
rikjamanna við Kinverja. Það er ekki
gott að spá, en margt hefði ólíklegra
komið fyrir en það. að Rússar ættu
eftir að standa með vestrænum þjóð-
um gegn gulu hættunni, sem af
landfræðilegum ástæðum yrði áleitn-
ara og erfiðara vandamál fyrir þá
en nokkuð annað stórveldi. GS.
Brátt er öllu —
FVnmhalrt af Ws 7
um hans og hann gerði sér ljóst, að
hann var að stynja. Þegar hægri
hönd hans byrjaði að renna eftir
glufunni, fann hann sér til mikillar
undrunar, að guli pappirsmiðinn
var enn í stifum fingrum hans. Það
var eins og hann urraði, kannski
átti hað að vera hlátur, opnaði
munninn, beit i pappirinn og dró
hann undan rökum fingrunum.
Með þvi að einbeita sér að þess-
um litlu hreyfingum sfnum —
vinstri fót. vinstri hönd. hægri fót.
hægri hönd — hermnaðist honum
næstum að bætta að hugsa, en hann
vissi af snmbianpaðri bræðsiunni.
sem iá i tevni bak við þennan veika
varnargarð. sem hann bafði bvggt
i huga sfnum. TTann gerði sér Tióst.
að ef hún brvtist fram aftur. mundi
bann strnx m’ssa betta vfirborðsTega
vatd. sem bann bafði vfir breyfing-
"m sinum.
Evrst revndi bann að bafa augun
iohuð. en skvnditegur svimi nevddi
baon tiT að opna hau. og bann starði
eftfr veggnum. með kinnina fast
npp að honum. Hann hélt augnnum
opnum bótt bann vissi, að Téti bann
bau einu sinni bvarffa út yfir brún
ina — bótt ekki væri nema á upp-
lústa glugga bússins binum megin
við götuna, — væri úti um hann.
Andartak sá bann sina eigin ibúð
fvrir bugskotssióuum sinum —
hWa. biarta og óskiifanTega rúm-
oóða. Hann sá siálfan sig ganga um
bar inni. henda sér á góifið með
útbreidda bandleggi og njóta ör-
yggis bennar. Tilbugsunin um, bve
fiarlægt og vonTaust þetta ðryggi
var. var næstum meira en bann gat
boiað. Mismunurinn á aðstæðum
bans núna og þvf var svo mikill. Við
betta brast varnargarðurinn f huga
bans og taugar bans urðu gagntekn-
ar af angist.
Hann bvriaði að hreyfa sig til
hliðar með bröðum skrefum án þess
að bann gerði sér ljóst, bvað bann
var að gera. Fingur hans fluttu sig
óstyrklr eftir rifunni i veggnum.
Það var eins og hann i algjöru von-
leysi hefði sætt sig við að fallið út
i tómið væri óhjákvæmilegt. Þá
rann vinstri hönd hans allt i einu
úr rifunni út f autt rúm, óskiljanlegt
gat á þessum sterklega múrsteins-
vegg. Við það hrasaði hann.
Hægri fótur hans skall á vinstra
ökkla, svo að hann slagaði til hlið-
ar og var rétt dottinn. Höndin klór-
aði eins og kló utan i gler og járn,
rann niður og tókst að ná taki á
gluggakarminum, þar sem lcittið
var molnað burt. Við þetta mikla
átak og allan þunga líkama hans,
rann renniglngginn niður með há-
um skell og hendur hans köstuðust
frá glugganum.
Apdartak barðist hann við að ná
jafnvæginu liggjandi á hnjánum á
hrúninni og fálmandi með liöndun-
um út i loftið eftir einhverju til
nð halda sér f, en — einmitt þegar
hann var að detta affur yfir sig,
náðu hendur hans trélistanum við
neðri brún efri helming renni
gluggans.
Örstuttn stund mátti ekki á milli
sjá livort hann héldi jafnvæginu eða
félli. Hann hélt dauðahaldi um mjó-
an trélistann, og með næstum ofur-
mannlegri einheitni bvrjnði bann
hægt nð færa hungann af Itkama
sinum að glugganum. Hann gerði
sér Ijóst, að hnnn mundi defta aftur
fvrir sig, ef fingur hnns misstu tak-
ið á listanum eða IisÞ’nn léti nnd-
an. Hann hriðsknlf. ov svitinn lak
af enn? hnns. T.oks gnt hann hvilt
s?g stundnrkorn hvf nú nnm hringn
hans við vegginn.
Kriúpandi hnrna á hrúninni með
ennið fnst að gtuffgnnum slnrði h!>nn
inn i dagstofu sfna. Ekki meira
en bálfan metrn frá honum sfóð
sk.rifhorðið með rifvéUnni bnns og
pappirnum. TV öskuhakknnum liðnð-
ist hlár revkur npp nð Inmpannm.
Þnð virtist ótridegt. en hað Tifði
enn i sfgarettunni. sem hnnn bnfði
Tagt frá sér hegar hann fvlgdi Glnre
út. Þessi mnrtröð bnfði há ekki
staðið nema nokkrnr minútnr. Hann
gnt ekki skilið hnð.
Hann hrevfði böfuðið dáTitið og
há sá bnnn f spegTi rúðunnnr nð
bnnn var ennhá með guTa pnppfrinn
milli tannanna. Hnnn sleppfi tnk-
inu með annnrri bendinni og tók
hnnn út úr sér. stnrði undrnndi á
bnnn og stakk bonum siðan i vas-
ann.
Hnnn gnt ekki opnað gtnggann.
Meirn nð segia hegnr bann stóð inni
á gólfinu stöðugnm fótnm. varð
bann að nevfa allra krnfta til að
geta opnnð gTnggnnn. sem alltaf vnr
stirður. Héðan að ntan var hað ó-
mögulegt.
Variega reiddi hnnn handlegg-
inn fiT höggs og gætti hess að missa
ekki infnvægfð og sTó af öTIu afii
á glerið. Handleggur bans kastnðisf
frá riiðnnni. svo að bnnn slagnði.
Hann sá að hað húddi ekki nð revna
að slá fastnrn. En hontim fannst
bann vera svo öruggnr f bessari núin
stöðu sinni. að bnnn brosti nðeins
að bessu. Það var aðeins ein gler-
rúðn á milli bans og stofnnnar. og
hað hlnnt að finnast einhver leið
til að brióta hana.
Hann revndi að finna ráð. en datt
ekki neitt i bug. Samt var bann al-
veg rólegur og var alveg bættnr að
skiálfa. Aftur fór bann nð hugsa
um, bvernig bnnn mnndi niófa þess,
begar bann væri kominn inn f ibúð-
ina. Hann ætlaði að kasta sér á gólf-
ið og velta sér fram og aftur. Hann
ætlaði að hlaupa um allt og hoppa
36 VIKXN