Vikan


Vikan - 21.09.1961, Blaðsíða 38

Vikan - 21.09.1961, Blaðsíða 38
BORNUNUM AÐEINS VEL LIÐUR ÞVI I SKÓLANUM • AB ÞAU KUNNI LEXÍURNAR • AÐ ÞAU SÉU HREIN • AD ÞA9 SÉU SNYRTILEG TIL FARA VÉR GETUM SÉÐ BÖRNUM YÐAR FYRIR VÖNDUÐUM, HLÝJUM OG SNYRTILEGUM SKÓLAFATNAÐI. LEITIÐ TIL OKKAR. AUSTURSTRÆTI HVORKI KADILJAKUR NÉ LOÐFELDUR. . . . Marín beið beirra í setustofunni. — Við vorum að því komin að senda hjálparleiðangur út af örkinni, sagði hún. — Hvar í ósköpunurn hafið þið haldið ykkur? — Við vorum að koma þaki á sól- skýiið, svaraði Lísa létt I máli og hélt út I eldhús til þess að vita, hvað kvöldmatnum liði. í niðamyrkri? spurði Marín tor- tryggnislega, en kom um leið auga á handritið, sem Cleveland var með undir hendinni. — Ertu enn með leik- ritið? spurði hún undrandi. — Já, það var endursent, svaraði hann. Hún starði á hann. — Endursent? Hvers vegna? —Þeir höfðnuðu því. Eg verð að endursemja það. Við Lísa ætlum að vinna að, því í sameiningu. Marín starði á hann. — Endursent? En, . . . ég skil þetta ekki. Fyrir þremur klukkustundum hafði hann ekki heldur skilið það. Þá hafði hann staðið sem lamaður af von- brigðunum. En Lísa hafði komið hon- um þar til hjálpar. Og nú gat hann sagt frá þessu eins og ekkert væri, — jafnvel í léttum tón. — Leikritið er algerlega misheppn- að, sagði hann. — Mér var það bara ekki ljóst, en umboðsmaðurinn var ekki lengi að sjá það. Satt að segja hafði hann meir en lítið við það að athuga, og Lísa er honum þar sam- mála. . . — Hvaða vit, heldurðu, að Lísa hafi á þess háttar? spurði Marin ■ óbolinmóð. Ekki það, að Marín fyndi til neinnar afbrýðisemi, en henni fannst það bara fjarstæða, að Lísa væri spurð ráða í þessu efni. Hins vegar var bað sú staðreynd, að leik- ritinu hafði verið hafnað, sem kom henni úr jafnvægi. Hún gat ekki trúað bví. — Attu þá við, að leikritið verði ekki tekið til sýninga? Cleveiand svaraði ekki strax. Ein- hvern t.irna mundi hann hafa látið hiartsýnina ráða og sagt, að það yrði feiknasigur, begar hann væri búinn að endursemja bað, en nú vildi hann ekki hætta á neitt. — Ég veit bað ekki, fyrr en ég hef endursamið það. Marínu fannst sem hún stæði á ör- iitium hólma, sem öldurnar' brytu undan fótum hennar. Fyrst leikrítið var ekki tekið til sýninga, yrði ekki um að ræða neina frumsýningarveizlu, og bá gerðist þess ekki þörf, að hún kevpti glæsilega, græna kjðlinn, sem «tti að verða tákn þess, að það væri hi'n. sem . . . Hún reyndi að taka í sig kjark Auðvitað vrði leikritið tekið til sýn- inva. .annað eat ekki komið til máia. Það gat ekki komið fvrir. að þeir höfnuðu leikriti eftir Victor Cleve- land. Það burfti kannski einhverra smáiagfæringa við. — enda þótt henni ,'bætti hart að verða að viðurkenna _,bað. Þetta hlutu Hka að hafa orðið ihenum mikii vonbrigði. sárari en hann >j|víldi vera láta. þvi að henni virtist i gerbrevttur maður á eftir Hann ■I Jsýndist eldri fvrir áhyggjusvipinn. . . Og ailt í einu gekk hún til hans eg vafði örmum um háls honum — Láttu bett.a ekki á þig fá, ástin mín, hvislaði hún. FramhalcL l nœsta blaSi. Forstióri á Langasandi. Framhald af bls. 9. — Ertu líka samþykkur því að láta forsetann hafa þetta mikil völd, sem forseti Bandarikjanna hefur? —• Mér finnst alveg sjálfsagt, að hann hafi mjög mikil völd, að hann sé kosinn á þennan hátt, sem við gerum, og að hann sé i rauninni forsætisráðherra. Ég held, að stjórn- Sputnik véUn Heildsölubirgðir Eiríkur Ketílsson Garðaratræti 2.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.