Vikan


Vikan - 16.01.1964, Síða 14

Vikan - 16.01.1964, Síða 14
FJOLL Þetta er fyrsti kafli af fimm, um jarðskjálfta og eldgos í námunda við Reykjavík. Frá- sögnin er að sjálfsögðu aðeins skáldskapur - en byggð á líkum, samkvæmt upplýs- ingum frá fjölda vísindamanna, sérfræðinga og yfirmanna ýmissa stofnana í Reykjavík. Þetta, eða eitthvað svipað, gæti hæglega dunið yfir höfuðborgina á morgun - eða eft- ir nokkur ár. u „Þetta getur komið fyrirvaralaust, - og þann möguleika ætti að taka af fyllstu alvoru, sagði einn jarðfræðingur. „Ég yrði ekkert hissa, þótt það yrði á morgun/4 sagði annar. HRAUN VIÐ BLA- Tjöldin voru skökk og ósjá- leg, enda hafði verið erfitt að reka niður hæla í frosna jörð- ina undir snjónum. 3 |np 14 VIKAN 3. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.