Vikan


Vikan - 16.01.1964, Síða 18

Vikan - 16.01.1964, Síða 18
 ? : : O í hófi Pólverjanna virðist fremur hafa “ verið kneifað stríðsöl en drukkin sátta- skál. Kósakkarnir eru ekki menn til þess að dylja andúð sína á Pólverjum, sem reyndar hafa sýnt mikla ágirnd á landauðgi Úkraínu, og hér og þar kastast í kekki miili Kósakka og Pólverja, en helzt þó yfirborðs- friður, þar til Taras Bulba heggur aðra hönd- ina af Grigory prins í reiðikasti. — Um l'eið er sem öllum árum Helvítis hafi verið sleppl lausum, en Taras Bulba og nánustu foringj- um hans tekst að bjarga sér á flótta. Öðrum Kósökkum verður það til bjargráða að fleygja sér í nærliggjandi á, svamla yfir hana og flýja út á steppurnar. í fjögrurhundruð ar ruddust Anar, Skyþ ar, Bulgarar, Tartarar og Gullm skar- inn yfir Ukraínu. Náðu henni á sitt vald og O Það er afram grunnt a því goða milli ** Pólverja og Kósakka, en þó helzt vopn- aður friður um stund. Tar’as Bulba eignast tvo syni við konu sinni, Sophiu (Uka Windish), þá Andrei (Tony Curtis) og Ostap (Perry Lopez). misstu hana aftur. Saga Taras Bulba gerist á 16. öld. Tyrknesk liðsveit er 1 þann veginn að yfirbuga hersveitir Pólverja, þegar voldug sveit Kosakka kemur a vettvang og geng ur í lið með Pólverjum. Saman vinna þeir fullan sigur á Tyrkjum og reka þa ur pólskri sögu fyrir fullt og allt. Þreyttir og vígabarðir snúa hermennirnir heim a leið. Fcringi Pólverja, Grigory prins (Guy Ro.íe), býður Kosökkunum til gildis að launum fyrir liðveizluna og þrátt fyrir mikla obeit á Pólverjum, komast Kosakkarnir eklti hja því að þiggja boðið. Forráðamenn Kosakka eru Taras Bulba (Yul Brynner) og liðsfor ingjar hans, Filipenko (Sam Wanamaker), (Brad Dexter) og Stephan gamli Shilo (Yladimjr Sokoloff). fl Faðir þeirra gleðst yfir heimkomunn ^ og efnir til veizítu. Þar er etið og drukk '3 með mikilli kæti, og að lokum efnt ti 'eika. Meðal annars keppa forsprakkar Kósakkannna í þeim leik, að stikla á velt uidi tré yfir gryfju, sem full er af óðurr hundum. Taras Bulba og synir hans ganga vasklega fram í þeim !/eik, ekki síður er aðrir. I lok fagnaðarins gefur Taras sonum iínum hvíta gæðinga, svo þeir geti verið ríðandi við hæfi höfðingja í orrustum. Urvinda af þreytu leggjast þeir til hvild- ar þegar heim kemur, og vita ekki að moðir þeirra krypur við beðinn og biður fyr- þeim með ugg í hjarta. En faðir þeirra býst til fagnaðar og lætur hirðmann snyrta har sitt. — VIKAN 3. tbl. Q Skömmu síðar berast Taras Bulba boð ^ um það, að konung Póilands vanti tíu þúsund Kósakka lið til þess að berjast við Balta. Hann lofar fullum mála fyrir liðveizl- una og stefnir hernum til Dubno. Þangað skal hann vera kominn að páskum. Þegar þangað keiriur, tekur Grigory prins á móti Taras og mönnum hans og býður þeim til fagnaðar í nafni Póllandskonungs, Taras, minnugur veizlunnar hjá Pólverjum forð- tim, felur lið sitt í hæðunum umhverfis borg- ina, áður en gengið er til drykkju. 1 Q Andrei stenzt ekki kvalir unnustu *sinnar, en lofar Grigory prinsi því, að sé Nathalia látin laus, skuli hann leiða pólskan her móti Kósökluim. Grigory sam- þykkir þessi kaup, og dapur í huga leggur Andrei af stað til þess að standa við heitið og frelsa unnustu sína.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.