Vikan - 16.01.1964, Qupperneq 19
VIKAM mun hér eftir annað veifið birta svipmyndir ur ýmsum kvikmyndum og rekja stuttlega
með þeim söguþráð myndarinnar. Við byrjum með því að rekja efni kvikmyndar Harold Hecht;
SEM SÍÐAR VERÐUR SÝND í
TÓNABÍÓ
ií v w ' X-:
: .
:
J? Þegar tlrengirnir eru fullvaxnir, send-
** ir faðir þeirra þá tili þess aS læra pólska
hermennsku í Kiev, svo þeir séu betur und-
ir það búnir að lesa Úkraínu undan valdi
Pólverja. Jafnvel í skólanum eiga sér stað
átök, þótt í leik sé, þegar Kósakkadrengirn-
ir slást við pólska skólabræður sína.
/J Drengimir eru aldir upp í hermennsku,
'* og faðir þeirra lætur kenna þeim vopna-
burð strax á unga aldri. Móður þeirra er ekki
um þann leik gefið, en fær þó ekki að gert,
en horfir á með áhyggjusvip, þegar eldri
drengnum, Andrei, er kennt að fara með
sverð og höggva tuskubrúðu, sem gerð er í
mynd Pólverja. Hermennska krel’st þjálf-
C í Kiev kynnist Andrei Nataliu Dubrow
(Christine Kaufmann), dóttur pólsks
broddborgara. Takast þegar með þeim ástir
heitar, en föður hennar er ekki um það gefið.
Hann lokar Nataliu inni í víggirtri borginni
ÍDubno, en bróðir hennar og kumpánar hans
ráðast með vopnum að Bulba-bræðrunum.
Þar s!ær í brýnu, og endar með því, að bróð-J
ir Natalíu fellur, en bræðurnir flýja heim. j
|í "t Kósakkar hefja umsát um borgina
* og ætla að svelta borgarbúa til upp-
gjafar. Andrei sér Natalíu bregða fyrir uppi
á borgarveggnum, og þau veifast á. Sulturinn
sverfur að borgarbúum, og svartidauði geys-
ar, en jafnframt svíkjast margir Kósakk-
anna undan merkjum og gerast liðhlaupar
til þess að ræna auðugar ferðamannalestii
í suðri. Að lokum þolir Andrei ekki Iengur
að vita af Natalíu í svelti og klifrar yfir
borgarmúrana.
Þegar Taras þykir rétti tíminn til kom-
" inn, og fagnaðurinn stendur sem hæst,
gefur hann mönnum sínum merki, og þeir
ráðast til atlögu við Pólverjana, drepa marga
en tvístra sumum á flótta. Þeir, sem undan
komast, leita sér hælis innan borgarmúra
Dubno.
1 O Andrei kemst að því, að Natlialia liefsl
| * “ við í dómkirkjunni, en áður en hann
getur bjargað henni, komast borgarverðirn-
,ir að því, að Kósakki er lcominn inn fyrir,
og kalla á liðsöfnuð. Andrei er ofurliði bor-
linn, og til refsingar fyrir að elska hataðan
Kósakkann, er Nathalia dregin um götur
borgarinnar, barin, grýtt, spýtt á hana og
klæði hennar rifin. Að lokum er hún dæmd
til þess að brenna á báli.
< A Taras Buliba trúir varla sínum eigin
* ^ augum, þegar hann sér Andrei koma
móti Kósökkum í broddi fylkingar. Hann
Andrei,
svittir honum af baki, og segir
ég elskaði þig eins og ég elskaði steppuna.l
Síðan tekur hann byssu sína og skýtur son
sinn sem föðurlandssvikara.
Kósakkar taka hraustlega á móti BHveri-l
um, og vinna sigur á þeim. Þegar Taras
snýr aftur að líki sonar síns, finnur hann
|Nathaliu þar grátandi. Taras mælir svo fyrir,
að Andrei skuli grafinn, þar sem lík hans
liggur. — Því nú er hann á landi Kósakka,
VIKAN 3. tbl.