Vikan - 16.01.1964, Blaðsíða 24
Framhaldssagan ÞRIGGJfl Kl
6. HLUTI
Teikn.: Gylfi Reykdal
Marsh — 6. hluti — vél nr. I.
Atburðarás, með 6. kafla.......
Faith Hamden, blind stúlka,
er trúlofuð lækninum Simoni
Denver, en hjúkrunarkona henn-
ar, Olare Ruthland o? Simon
unnast hugástum, en ákveða að
bæla niður tilf'inningar sínar
vegna unnustu Simonar, Faith.
Joan Latimer, einkaritari
Simonar, er einnig ástfangin af
honum, cg vill allt til vinn i að
ná í hann. Hún notar hvert tæki-
færi til að spilla fyrir trúlofun
hans, og einniv til að sverta Clars
— En ég get hins vegar sann-
að það. Þetta eru engar staðlaus-
ar staðhæfingar.
En Meg hlét enn dauðahaldi í
það hálmstrá, að það, sem Joan
var að segja, gæti ekki verið
satt.
— Þér segist vera vinur Sim-
on:r. Hvers vegna komið þér þá
hinrað til þess að rægja hann?
Mér finnst það vsra einkenni-
legur vinúttuvottur. Það mundi
þó aldrei vera svo, að yður lit-
ist vel á hann sjálfri?
Joan hafði verið viðbúin þess-
elskar í raun og og sannleika,
og það er framtíðargæfa hans,
sem ég er að berjast fyrir núna.
Meg varð að játa með sjálfri
sér, að hún gæti haft nokkuð
til síns máls.
— Ég hefði auðvitað getað tal-
að við Simon sjálfan . . . En
hvernig hefði það litið út? Af-
brýðisöm stúlka, sem reynir að
níða aðra stúlku! Stú'.ku, sem
aðeins hugsar um að gera iilt af
sér! En með því að fara þessa
leiðina vona ég, að það geti tek-
ist að bjarga hamingju bæði
gert sér von um.
—• Og ef þessu er svona varið,
eins og þér haldið, að Simon og
Clare séu raunverulega ástfang-
in hvort af öðru — getur yður
þá dottið í hug, að hjónaband
hans og Faith gæti orðið farsælt?
Það myndi ekki byggjast á öðru
en meðaumkun. Munduð þér
sjálf vilja vera gift á þeim for-
sendum?
Joan tók á sig áhyggjusvip.
— Þér skiljið mig líklega ekki
ennþá, frú Hamdcn .... — það
getur ekki verið um alvöru að
í augum hans og annarra. Þess
vegna kemur hún að máli við
móður Faith, og reynir að spilla
fyrir Clare hjá henni...
— Ég skil ekki ennþá hvað
þér eruð að fara, sagði Meg hik-
andi.
— Hefur yður aldrei grunað,
áð eitthvað væri milli Simonar
og Clare Ruthland?
— Ég hef aldrei haft grun um
neitt þvílíkt, sagði Meg æst.
— Ég get fullvissað yður um,
að Simon og Clare hafa átt í
ástarbralli síðan áður en ungfrú
Hamden veiktist.
— Því trúi ég ekki, sagði Meg
og fölnaði. — Ég neita að trúa
því.
ari spurningu, og vissi hverju
hún átti að svara. ,,
*— Ef svo væri þá væri það
ekki undarlegt, þó ég vildi verja
hann fyrir manrteskju, sem veit
hvorki hvað hoil vinátta eða ást
er! Ef hvatir mínar væru Jítín
lágstæðar og þér virðist háída,
mundi ég varla hafa haft fyrir
því að heimsækja yður núna.
Þá mundi ég hafa séð um, að
slitnað hefði upp úr trúiöfuninni
fyrir löngu. Og ég hefði snúið
mér beint til dóttur yðar! Per-
sónulega er ég sannfærð um, að
tilfinningar Simonar til Clare
eru ekki nema augnabliks hrær-
ing. Hún er aðlaðandi — og mjög
dugleg. En ég efast ekki um, að
það er dóttir yðar, sem hann
hans og ungfrú Hamden — án
þess að hann verði nokkurs vís-
ari um, hvað gerzt hefur.
— En dettur yður í hug, að
mig langi til að vita dóttur mína
giftast manni, sem ekki getur
Verið henni trúr? Manni, sem
gvíkur hana — meira að segja
áður en þau giftast!
— Jæja, Simon er varla fyrsti
maðurinn, sem getur hrifist af
snoppufríðri stúlku, sagði Jöan.
— Það getur verið. En það, að
trúlofast Faith, gerir meiri kröf-
ur en venjuleg trúlofun ... Hún
hefur engin vopn tíl að berjast
með . . . í svona tilfelli er hún
virkilega blind.
Joan var hrifin af árangrinum.
Þetta fór alveg eins og hún hafði
ræða af Clare hálfu. Lítið þér
bara á staðreyndirnar. Hún hef-
ur gefið hr. Mason óspart undir
fótinn. Hún er sí og æ úti með
honum, og það kemur henni
mjög vel að geta borið það fyrir
sig, að hún þurfi á hreyfingu að
halda eftir að hafa verið bund-
in við sjúkrabeðinn svona lengí
... Og svo er það þessi læknir
í Farnham. Morgate læknir. Auk
þess veit ég, að henni fórst einu
sinni skammarlega við mann í
Broadstaire. Það er kannski ekki
hægt að segja, að hún hafi svik-
ið hann, því að þau trúlofuðust
aldrei opinberlega, en það var
þó eitthvað í þá áttina. Hún er
alls ekki sú manneskja, sem hún
þykist vera, ég get fullvissað
24
VIKAN 3. tbl.