Vikan


Vikan - 16.01.1964, Page 26

Vikan - 16.01.1964, Page 26
m Guðrún Bf'arnadóttir kom, sá og sigraði á Langasandi í sumar við mikinn fögnuð. Ekki varð þaff til bess að rýra mögu- leika hennnar, hún er á „toppinum“ eins og sagt er á vondu máli. Stundum þykir henta að breyta hárgreiðslu og andlitsförðun svo mikið, að mótelin verða naump.st þekkjanleg, og þannig höíum vi5 séð margar myndir af Guðrúnu í útlendum blöffum. En í bessari kápuauglýsingu, úr franska blaðinu Elle, hefur henni ekkert verið brcytt; þetta er nákvæmlega sú Guðrún, scm við þekkjum hér heima. Og kápan kostar eins og sjá má 199 franka. l»eim finnst engin goðgá að taka verðið fram í auglýsingunni og mættu íslenzkir auglýsendur af því læra. Lcsendur blaða mundu fagna því mjög, ef almennnt væri tilgreint verð á auglýstum vörum. 2Q — VIKAN 3. tbl. w* ; tmlUur et pmm á» bmiUiMmgM m bmn■ lUgnr mmme ■n-v pí mœ, V,Amr mUíma p»r Í& Smm- mmm • Z.m F, 0» Zmím- um rm .,fu;ur« íiim0m "§M: nbMm Uft révn vtt*ux cmrsttín lc vétum 4t' m tánvs. ■ «\ .<■ ■ ,S" <"< : ’ v (|! : :s;r.mcM',mmwtiíííuHímií:Ui;<: : Manu X !« mr ; VýMQ d» iplir Éf | ntii' witon* fU* f uim m&M-tt' f,L» | .-•uii m\m du fumwá;; g | mtmtgmi d® Uapzrrí ■" | ém ntngm k iimntí g | mh iimé v;d.**uf á« r;- fiÍÍIÍ iK«n*í > i; U .m . í,j„u*h<rf, - iji >Jejm-Orarm |v:seau), Ón r«trmsv*.< f | i .* pi‘ < f ,i < « • ^'!>'- | Uiií'; : k s-'hi,u:iva4. d-v ;r : .nculpéé, sriarq'.H-f % Diirr. í.-a puhre eoíf.s- r; f. ¥mqúeMn f 11- íilHKtliili,!)’•(, rnl Iti í !<!!«!!!!!!»: 's/W' ■ CM ... v.vvVv:: ■” f'<i> ' ;V: i'.Ó.J 1 I * Thelma Ingvarsdóttir varð fegurðardrottning íslands árið 1963, en hafði forskct í tízkuheiminum; var þá búin að vera fótómódel um skeið í kóngsins Kaupinhafn. Og nú er hún komin til Parísar að mestu leyti, en hefur þó ekki sagt skiliö viff Höfn að fullu. Á þessari mynd er Thelma hin dæmigerða Parísardama, afskaplega elegant, hvar sem á hana er litið, með kollháan, barðalausan hatt og í einni af þessum frumlegu drögtum, sem tízkuhúsin láta frá sér fara. Margar tilraunir hafa verið gerðar til þesss að endurvekja tízkuna, sem rikti í heiminum milli 1920 og 1930; Charleston-kjóla, síðar hálsfestar og flatan barm. Það er sameiginlegt með öllum þessum tilraunum, að þær hafa misheppnazt. Hér er Thelma í einum af þessum kjólum, einhverskonar pífukjól og hefur með honum uppháa hanzka og síða fcsti. Og svo setur hún náttúrlega upp þennan viðeigandi „vampírusvip“, sem verður sérstaklega áhrifamikill, þegar staðið er svona á öðrum fæti. v Þrjár íslenzkar fegurðardrottningar, María Guðmundsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir og Thelma Ingvarsdcttir, hafa orðið fótó- mcdel að atvinnu og í fæstum orðum má segja, að þær hafi lagt tízkuheiminn að fótum sér. Þær starfa nú allar að mestu leyti í París, háborg tízkunnar, en bregða sér öðru hverju til Kaupmannahafnar eða New York á vegum tízkuhúsanna. í heims- frægum tízkublöðum, eins og til dæmis E!le og Jardin des Modes, má oft sjá mynd- ir af þeim, og oftast sýna þær þá fatnað, sem er í senn frumlegur og rándýr. Við hcfum kippt nokkrum síðum út úr frönsk- um tízkublöðum, þar sem þær María, Guð- rún og Thelma skarta. „María X. .., le „cerveau“ du gang ,fuit dans une voiturc de marque anglaise". Ójá, hér er María í bófa- hazar í sjálfri París. heim dcttur margt í hug til að auglýsa vöruna, og frönsku tízkublöSin eru flestum öðrum frumlegri. Þetta heitir sem sagt „Le holdup le plus elegangt de l'année", það er að segja, „glæsileg- asta rán ársins“. Það voru myndir í blaðinu af hóp ungra stúlkna í glæsilegum palsum og þær höfðu stöðvað bíl í fáfarinni götu — sjálfsagt bankabíl hlaðinn seðl- um. Þær munduðu vélbyssurnar vígreifar, en svo kom löggan, handjárnaði þær og þetta var allt saman afskap- lcga „fixt og elegant ‘. Hér eru tvær myndir íir þessum myndafiokki. Önnur sýnir Maríu á flótta inn í cnskan bíl eins og segir hér að framan; meira að scgja hefur hún flýtt sér svo mikið, að annnar skór- inn hefur orðið eftir á gangstéttinni. Hin myndin sýnir handtökuna. Stallsystir Maríu sýnist vera afskaplega . hnuggin og jafnvel sjá eftir tiltækinu, en María X ... er bara skellihlægjandi og mjög forhert. P-j VIKAN 3. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.