Vikan - 16.01.1964, Síða 31
Úrslitin í fegurðarsamkeppninni í fyrra. Talið frá vinstri: Theódóra Þ órðardóttir, Thelma Ingvarsdóttir, scm kjörin var Ungfrú ísland 1963,
Jóhanna Pálsdóttir, Sonja Egilsdóttir, María Ragnarsdóttir og Gunnhildur Ólafsdóttir.
Margir hafa sagt, að nú hljóti þaS skeið
á enda runnið í bili, að íslenzkar stúlkur
komizt á pallinn í útlendum fegurðarsam-
keppnum og skipi jafnvel efstu sætin.
Hver veit? Er ekki alveg eins líklegt, að
úrslitasætin í íslenzku fegurðarsamkeppn-
inni verði áfram skipuð jafn glæsilegum
stúlkum og verið hefur að undanfömu?
Nú verður sú tilbreyting gerð á fegurð-
arsamkeppninni, að giftum konum leyf-
ist þátttaka. Giftar konur fá hins vegar
ekki að taka þátt í hinum stóru keppn-
um vestra, á Miami Beach og Langasandi.
En það væri hægt að senda gifta konu
í Miss World keppnina, sem fram fer í
London á ári hverju. Sem sagt: Giftar
konur koma til greina.
Við höfum sama háttinn á og í fyrra:
Dómnefndin velur 6 stúlkur til úrslita
og við birtum myndir af þeim hér í blað-
inu. Verðlaunin eru eins og á undanförn-
um árum hin glæsilegustu: 1. verðlaun
ferð til Langasands í Californíu og þátt-
taka í keppninni þar. 2. verðlaun: Ferð
til Miami Beacli í Florida og þátttaka í
keppninni þar. 3. verðlaun er ferð til
Beirut í Líbanon og þátttaka í Miss
Europa keppninni. 4. verðlaun eru ferð
til London á Miss World fegurðarsam-
keppnina, en auk þess eru önnur verð-
laun, skartgripir, úr og fatnaður fyrir
þær, sem hljóta tvö síðustu sætin.
Á blaðsíðu 30 er prentaður miði,
sem ætlazt er til að verði klipptur út og
sendur VIKUNNI, Skipholti 33, með nöfn-
um á væntanlegum þátttakendum.
VIKAN 3. thl. —
FEGURÐARSAMKEPPNIH 1964
W I I# H II ÓSKAR EFTIR ÁBENDINGUM UM
■ I 11 £1 H VÆNTANLEGA ÞATTTAKENDUR
Norræn fegurð annó 1963. Þetta eru þátttakendur í fegurðarsamkeppni Norðurlanda á
ferðalagi einhversstaðar náiægt Heisingfors, en jiar fór keppnin fram. Thelma Ingvars-
dóttri sigraði í þessari keppni. Hún er fjórða frá hægri, en Jóhanna Pálsdóttir, sem
ninnin t Alr V. A 4-4- S lmnnninni nv nnmlr fró h'WP’PÍ