Vikan - 16.01.1964, Side 37
BRIDGESTONE MEST SELDU HJÓLBARÐAR Á ÍSLANDI
lega dælt upp í lónið. Að sjálf-
sögðu er vatninu dælt þangað
til þess eins að falla niður aftur,
og sá fallkraftur er notaður sem
aflgjafi fyrir rafmagnsvirkjun.
Og nú er eðlilegt að spurt sé:
Hver er þá ávinningurinn; varla
fæst meiri orka úr vatninu á nið-
urleið en til þess þurfti að koma
því upp? Hinir slyngju Luxem-
borgarar hafa fundið ráð til
þess að láta orkuna margfaldast,
að minnsta kosti, þegar hún er
umreiknuð í peninga. Þeir kaupa
sem sé afar ódýrt næturrafmagn
frá Vestur-Þýzkalandi til þess að
dæla ánni upp í lónið og selja
svo Þjóðverjum rafmagnið dag-
inn eftir fyrir margfalt verð.
Þetta er að láta sér verða vel
úr þeim hlunnindum, sem fyrir
hendi eru.
gs.
UMBOÐS* & HEILDVERZLUN
Hvertlsgötu 50 . Reykjavlk ■ P.O. Box JJ8 • Simi 10485
MORÐ í TUNGLSLJÓSI
FRAMHALD AF BLS. 17.
maðurinn, sem hneig til jarðar
. . . og ungi maðurinn, sem lirað-
aði sér á brott.
Morð, i þessu annarlega og
eyðilega umhver.fi? Á svo af-
skekktum stö ðum gátu sannar-
lega allir hhitir gerzt.
Tif lil vill liaifði 'lienni líka mis-
sýnzt. Itún mátti ekki láta imynd-
unaraflið ihlaupa með sig í gönur.
Nú varð sléttara undir fæti.
G-róin jörð. Hún heyrði hund
gelta og sá bóndabæinn fram-
undan. Hún varp öndinni léttar
og smeygði sér gegnum rifu í
skíðgarðinum.
Hún heyrði eitthvert traðk og
leit felmtruð í kringum sig. Hest-
ur nálgaðist liægum skrefum, nam
staðar og leit á hana. Guði sé lof,
hugsaði hún með sér.
Hún var alin upp i sveit og
haifði hið mesta dálæti á hestum.
Hún gekk að honum og strauk
'honum um makkann; horfði um
öxl inn í skógarlundinn.
Það færðist nokkur ró yfir
'hana. Stilltur og góður hestur —
iþað var með öllu útilokað, að
hann gæti á nokkurn hátt staðið
i tengslum við þann óhuggnan-
lega atburð, sem hún liafði ekki
komizt 'hjá að heyra og sjá fyrir
stiindu síðan.
Hún hraðaði för sinni gekk
igegnum hliðið, og sá, að hún var
komin inn á bæjarhlaðið.
Þegar hún gekk fram hjá hlöð-
unni, heyrði hún hundinn gelta
enn. Hún gekk malarborinn stig-
inn inn i garðinn umhverfis bæ-
inn. Þar var lítil flöt og vandlega
»l*-\».»J8>J#ll<*.Ati-- ■.<?&
hirt blómabeð. Nú var eins og
hún fyndi ekki lengur ástæðu til
ótta. Hér bjó ifólk, hún var kom-
in úr allri hættu.
Bæjarhúsið var lágt og ákaflega
snyrtilegt. Útidyr stóðu opnar og
ljós skein úr tveim gluggum. Hún
varð að hafa hemil á sér þrátt
fyrir allt; ekki ryðjast inn . . .
Ógerlegt að segja eins og satt var.
Þegar lnin staldraði við úti fyr-
ir dyrum, heyrði hún mannamál
inni.
—• Alan . . . var Georg að koma
heim aftur? spurði konurödd.
— Nei, Helena frænka. Þú mátt
ekki vera svona hrædd og kvið-
andi. Ég skal skreppa út eftir
andartak og vita hvort ég sé ekki
til ferða hans.
— Hann er búinn að vera svo
i ii«* í'S ii'V S'S « * ■ ' i ® •' # a '-iv«s
VIKAN 3. tbl. — grj