Vikan - 16.01.1964, Side 40
lengi. Og Sániur var að gelta rétt
í þessu.
Raddirnar virtust koma innan
úr anddyrinu, og Martha knúSi
dyra. HurSinni var lirundiS upp,
og í dyragættinni stóS maður mik-
ill vexti, eins og dimmur skuggi
viS birtuna innan frá.
— Gott kvöld? ÞaS var spurn-
arhreimur í ikveSju 'hans.
ÞaS var og sizt aS undra, þó aS
hann furSaSi sig nokkuS á þess-
ari óvæntu gestkomu; raunar á
gestinum sjálfum líka, því aS hár
stúlkunnar, sem stóS þarna
franuni fyrir honum, var allt í
óreiSu, og samkvæmiskjóllinn
sem hún var í, var sannarlega
ckki í stíl viS iþetta umhverfi.
— Bíllinn . . . bilinn minn
stendur hérna uppi á þjóSvegin-
um. Hann varS benzínlaus. Og
jjess vegna langar mig til ...
OrSin komu á stangli og hún átti
bersýnilega erfitt meS aS halda
samhenginu.
— Hver er þetta, Alan? var
spurt kvenmannsrödfl innar í
anddyrinu.
Ungi maSurinn leit brosandi
um öxl. — Einhver stúlka, sem
varS uppiskroppa meS bensín,
Helena frænka. KomiS inn fyrir!
sagSi liann viS Mörthu. ViS get-
um áreiSanlcga hjálpað ySur.
Rödd hans var þægileg og meS
nokkrum Devonmálhreim. Hann
var herSibreiSur, kringluleitur,
svipurinn minnti eiIítiS á ferm-
ingardreng; augun Jjósgrá og
hann virti hana fyrir sér meS
nokkurri forvitni.
ASlaSandi og traustur, ungur
maSur, hugsaSi lnin meS sér og
leizt þegar vel á hann.
AnddyriS var rúmgott og þægi-
legur ilmur af lavendlum þegar
inn kom og einnig mátti finna
þar eim af matarlykt. I)yr stóSu
opnar inn í þokkalega stofu.
Martha var þreytt og öll í upp-
námi. En kyrrðin og ylurinn
þarna inni hreif hana sem alger
mótsetning hins yrta umhverfis
og þess, sem þar hafði gerzt.
Og allt 1 einu fannst henni sem
þaS mundi óviðurkvæmilegt meS
öllu að fara aS rjúfa þessa kyrrS
meS þeirri sögu, sem hún hafði
að segja, og sem henni fannst nú
sjálfri fjarstæðukennd og ótrúlcg.
Henni vafSist því tunga um tönn.
„Helena frænka“ var lág vexti,
gráhærð, andlitið rist rúnum lifs-
reynslu oghyggni, en augun d ikk
og snör. Hún horfði athugandi á
Mörthu frá hvirfli til ilja.
— Gott kvöld, sagði hún og
sneri sér síðan að Alan. — Alan,
sagði hún, — skenkt-u nú gott
kaffi handa gestinum okkar. Það
virðist ekki vera nein vanþörf á.
Helenu virtist einkum verða star-
sýnt á kjólinn hennar.
— Komdu inn hérna, sagði hún
enn við Mörthu. — ViS vökum
lengur í kvöld en venjulega, en
það hefur komiS sér vel fyrir
þig-
Stofan var rúmgóð og búin
þægilegum húsgögnum; hæginda-
stólar, bókahillur meðfram veggj-
uniun, stór arinn, þar sem logaði
í s'kíðum.
— Vantar þig benzín? spurði
konan.
— Já. Ég kem frá Exeter . . .
var þar í samkvæmi . . . ætlaði
svo að stytta mér leið hérna yfir
heiSina, cn gætti þess ekki að
Iáta setja nóg benzin á bílinn
áður en ég lagði af stað.
— Það var afleitt gáleysi.
—- Já, ég hef líka fengið að
kenna á því. Þegar ég ko-mst
ekki lengra í bílnum, kleif ég upp
á hæstu hæSarbrúnina við veg-
inn, og þaðan sá ég svo hingað
heim að bænum með sjónaukan-
um.
Ungi maðurinn, sem hafði boð-
ið henni inn, stóð upp við arin-
inn og saug ákaft reykjarpípuna.
Honum varð litið á leSurhylkið,
sem hún bar í ól um öxl sér. —
Eruð þér vön að hafa sjónauka
meðferðis, þegar þér akið eitt-
hvað? spurði hann.
— Nei, svaraði hún. ÞaS er
bróðir minn, sem á hann. Ég tók
dálítið af farangri hans með mér,
þar eð ég var ein í bilnum.
— Já, þú verður að fá benzín,
varð gömlu konunni að orði. Það
hlýtur að vera eitthvað eftir á
geyininum okkar. Hún gerði and-
artaks þögn, en spurði svo: —
Hitlir ])ú nokkurn á leiðinni hing-
að?
Sem snöggvast kom spurning
gömlu konunnar henni mjög á
óvart. Og eitthvert hugboð sagði
henui, að ef til vill væri ihyggi-
lega.st að þegja i bili um það, sem
hún hafði orðið sjónarvottur að.
— Nei, svaraði hún, en dálítið
hikandi.
— Þú vilt kannski laga þig svo-
lítið til, sagði gamla konan vin-
gjarnlega. ■— Komdu með mér.
Og án þess að gera svo mikið
sem líta til frænda sins, unga
mannsins, leiddi hún Mörthu út
úr stof.unni og vísaði henni leið-
ina upp breiðan stigann upp á
efri hæð hússins og inn í snyrti-
hcrbergi þar við ganginn.
Martha naut þess svo sannar-
lega að mega greiða sér og snyrta
sig eftir hlaupin.
A meðan hún fékkst við það,
rifjiiði hún upp samtal þeirra,
unga mannsins og gömlu kon-
unnar, inni i anddyrinu, áður en
hún hafði gert vart við sig. Gat
það ef til vill staðið í einhverju
sambandi við þann óhugnanlega
aílxirð, scm hún sá i sjónaukan-
um ofan af hæðarbrúninni . . .
Ckólabróðir Gerrys.
Þegar luin kom niður í stofuna
aftur, beið hennar þar nýskenkt,
ilmandi kaffi og fullt fat af
smurðu brauði.
Alan hneigði sig lítið eitt, og
frænka hans benti henni á að fá
sér sæti.
— Þetta lí’kar mér, sagði gamla
konan. — Nú lítur þú mun betur
út. Taktu lífinu meS ró og hresstu
þig á kaffinu. Alan býr til gott
kaífi. Það hcfur hann lært á
langferðum sínum.
Kaffið bragSaðist líka sannar-
lega eins og bezt varð á kosið,
og Martha varð ])ví fegin. Og þó
að brauðsneiðarnar væru í þykk-
asta lagi, gerði hún heiðarlega
tilraun til aS forsmá ekki góð-
gerðirnar, en um leið braut ihún
heilann stöðugt um ])að, hvort og
hvernig Inin ætti að segja frá
þvi, sem hún hafði séð.
Alan var ckki sérlega marg-
máll, en gamla konan lét móðan
mása og var alltaf að líta á klukk-
una.
— Nafn ættar okkar er Will-
ingham, sagði hún. — ViS erurn
stolt af þessu býli, sem hefur
verið ættaróðal okkar í meir en
tvöhundruS ár. Hvað varstu
eiginlega að gera í Exeter?
Martha sagði þá frá brúðkaupi
systur sinnar, og að fjölskylda
sín ætti heima i Dcvon, þar sem
faðir sinn væri héraðslæknir.
— Norham . . . endurtók gamla
konan. — Alan — livernig var
það, kynntist þú ekki einhverjúm
ungum manni með þvi nafni í
menntaskólanum í Exeter?
— Jú, ein.mitt. Gerry Norham
hét hann.
Martha brosti. — Hann er bróð-
ir minn. Hann hefur nýlega lokið
læknisnámi og fengið starfa við
sjúkrahús í Lundúnum.
— Það var einkennileg tilvilj-
un. Starfíð þér kannski líka við
sjúkraliús? spurði liann og endur-
galt bros hennar.
— Já. Við erum nokkuð mörg
systkinin, og mig langaði til að
kynnast imiheiminum.
— Kunnið þér vel við yður í
Lundúnum?
— Ekki sem verst.
Hvernig i ósköpunum átti hún
að fara að binda endi á þessar
þægilegu samræður, með því að
fara að segja þeim frá því, sem
ekki lét hana i friði nokkra
stund?
Enn varð gömlu konunni litið á
stundaklukkuna.
— Alan, sagði hún. — Klukk-
an er farin að ganga tólf og
frændi þinn er ekki enn kominn
heim . . .
— Ég skal fara út aftur og
svipast um eftir honum. Strax, ef
þú vilt...
—- ÞaS er komin klukkustund
síSan hann hefði átt að vera
kominn heim aftur, sagði hún.
Alan sló öskuna úr pipu sinni.
— Allt í lagi, frænka. En ég
held aS þú þurfir ekki að óttast
um liann. Sennilega hefur hann
hitt hann Smith gamla, og þá
hafa þeir farið að rífast.
— Hann tók riffilinn sinn með
sér. Ég vildi óska að Davið færi
tíka að koma heim.
Hann getur komið á hverri
stundu. Þú vcizt að hann ætlaði
að athiiga skepnurnar hjá þeim
í Oakhamton.
— Ef hann kæmi, gætiið þið
farið út saman að svipast um
eftir honum frænda ykkar, sagði
gamla konan enn. Svo sneri hún
máli sinu að Mörtliu, eins og
hún vildi skýra málið fyrir henni.
— Þú verður að afsaka þetta,
sagði hún. Ég er svo hrædd um
hann bróður minn. Hann er ekki
lengur á léttasta skciði, þó að
liann fáist ekki sjálfur til að við-
urkenna það, og það er veiði-
þjófur, gamall náungi. sem alltaf
hefur veriS okkur hérna til ama.
Bróðir minn er því óvanur að
vera svona lengi úti að kvöld-
lagi.
— Ég skil þig vel, sagði Martha.
í sömu svifum heyrðist i bíl úti
fyrir.
Gamla konan brá sér út að
glugganum og dró tjöldin til
hliðar. — Þá er Davíð kominn,
sagði hún og hraðaði sér fram i
anddyrið.
Martha sneri sér að Alan. Eitt-
hvað hlýtur það að hafa verið
í svip hennar, sem kom upp um
hugsanir hennar, því að hann
spurði lágt og bar ótt á: — Er
eitthvað að? SáuS þér kannski
eitthvað sérstakt, þegar þér vor-
uð að svipast um með sjónauk-
anum af hæðarbrúninni?
Hún kinkaði kolli. Já, þvi mið-
ur, svaraði luin.
— ÞaS er ekki vert að minn-
ast á það eins og á stendur, sagði
ihann, lágt sem fyrr. H-elena
fræn’ka er svohrædd o-g kvíðandi.
I sömu svifum k-om -gainla kon-
an inn aftur og ungur mað-ur í
fylgd með henni.
_ VIKAN 3. tbl.