Vikan


Vikan - 03.05.1967, Page 39

Vikan - 03.05.1967, Page 39
BrúSkaupssíðan Fframhald af bls. 47 gesti velkomna og beinir svo venjulega orðum sínum að brúð- lijónunum. Oft er fiað presturinn, sem næstu ræðu heldur, og ber hann fram hamingjuóslvir fyrir hönd gestanna, og eftir lians ræðu eru brúðhjónin venjulega hyllt. Sumir segja að svo tali faðir brúð- gumans og bjóði tengdadótturina velkomna í fjölskylduna, þá séu frjáls ræðuhöld og síðast tahi brúð- guminn og beini hann orðum sín- um til tengdaforeldranna og „þakki fyrir“ eiginkonuna. Aðrir hafa aftur vanizt því, að brúðguminn tali fyrr, síðan séu frjálsar ræður og jafnvel að faðir brúðgumans tali seinastur og þakki þá um leið- fyrir matinn og veizluna og lýsi ánægju sinni yfir tengdadóttur- inni. En hvernig sem ræðuhöldum er háttað, þarf að ákveða það fyr- irfram í hvaða röð föstu ræðurn- ar verða. 1 siðdegisboðum, sem nú tíðkast oft við brúðkaup, eru þess- ar reglur ekki teknar eins hátíð- lega. Þó býður forráðamaður brúð- arinnar oft gesti velkomna, ein- hver, oftast presturinn, heldur ræðu á undan brúðarskálinni og víst þykir það viðeigandi þar líka, að brúðguminn segi nokkur orð, en ekki mun það alltaf tiðkast. ☆ Símskeyti, sem berast, eru oft lesin upp, en í matarveizlum ékki fyrr en með lcaffinu eftir mat- inn. ☆ Sé dansað, byrjar dansinn með því að brúðhjónin dansa ein vals. Þau dansa Uka saman næsta dans, en þá dansar hver við sína borð- dömu. Þar næst dansar brúðgum- inn við tengdamóður sína og brúð- urin við tengdaföður, eða þau, sem eru í þeirra stað, en síðan fer allt fram eins og í venjulegri veizlu. ☆ Brúðhjónin eru áldrei út alla veizluna. Þegar dansinn stendur sem hæst fara þau í kyrrþei. * 18. tbi. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.