Vikan


Vikan - 03.05.1967, Blaðsíða 47

Vikan - 03.05.1967, Blaðsíða 47
Styttra brúöarslör en hér aó ofan er varla til, en svona slör gefur stuttum kjól liá- tíölegan blæ, og hcegt er aö nota þaö viö borgara- lega vígslu, þar sem ann- ars er elcki siöur aö bera slör. Slörið lengst t.v. er haft hálf- sítt, hér nær t.v. sést mjög venjuleg sídd á slöri nú á dögum. Silfurkóróna heldur því uppi. Efst t.h. er hring- skorið slör með spöng, en þar fyrir neðan er hvít dragt, sem vel mundi henta við borgaralega vígslu, Hvítir hanzkar og blúnduhattur not- að við og blóm í barmi. Stutt hringskorið slör með handsaumuðum bekk að neðan. Slörið er 100 cm í þvermúl. Hvítar liljur úr möttu og gljáandi silki uppi á höfðinu. ☆ Presturinn, sem framkvcemir iijónavígsluna, leiöbeinir um alla fram- lcomu í kirkjunni, en l aöalatriöum fer atlwfnin fram á þessa leiö: Hálf- tima áöur en athöfnin á aö hefjast, gengur brúÖguminh í kirkju meö svaramanni sínum. Þeir setjast í kór liægra megin, brúöguminn fremst. Ungir œttingjar eöa vinir, oft stúlkur, veröa aö vera í lcirkjunni til þess aö taka á móti gestunum, lijálpa þeim úr yfirhöfnunum og vísa til sætis. Konurnar setjast allar í bekk'ina vinstra megin, en karlmenn- irnir hægra megin. 1 fremsta bekk til vinstri eiga mæöur brúöhjón- anna aö sitja, engir aörir. 1 hvert sinn og gestir ganga í kirkjuna, stendur brúöguminn upp og heilsar meö höfuöhneigingu. Ekki seinna en fimm eöa tíu mínútum áöur en vígslan liefst, veröa állir gest'ir aö vera komnir í sœti, Stundvíslega gengur brúöurin í kirkjuna meö svaramanni sínum, brúöarmarsinn er spilaöur (oft marsinn úr Lo- hengrin) og gestir standa upp og snúa sér aö dyrum til aö sjá brúö- ina ganga inn gólfiö. Hún og svaramaöur hennar setjast vinstra megin í kór ,brúÖurin á frema sœti eins og brúöguminn. Brúöguminn stendur til hœgri viö áltariö, en eftir vígsluna veröur brúöurin honum á hœgri hönd og þá setjast þau saman vinstra megin í kórinn, en svaramaöur hans hefur þá flutt sig yfir i hennar stól hœgra megin. Aftur 'hljómar brúöarmarsinn, oftast Mendelsohn-marsinn, og brúö- hjónin ganga út og svaramenn og nánustu œttingjar á eftir, síöan kirkjugestir. ☆ Sé boöiö til máltíöar í brúðkaupsveislunni sitja brúöhjónin saman fyrir miöju. ViÖ hœgri hliö hennar situr faöir brúöarinnar og næst honum móöir brúögumans, en þar næst er prestinum oft œtlaö sæti. Vinstra megin viö brúögumann situr móöir brúöarinnar og lijá henni faöir brúögumans. Þessi regla gildir séu báöir foreldrar brúöhjón- anna á lífi og viöstaddir. Annars koma staögenglar þeirra í þessi sœti eöa eftir því sem fjölskyldu og vináttubönd gefa tilefn'i til. Síöan fer rööin eftir áldri, skyldleika og vináttu, en oftast er reynt aö láta fólk sitja saman úr sitt hvorri fjölskyldunni, eins og til aö treysta enn frelcari fjölskyldubönd og kunn'ingsskap. ☆ Ekki viröast vera mjög fastmótaöar reglur hér á landi um rœöu- höld í bniökaupsveizlum, öllum ber þó saman um, aö faöir eöa for- ráöamaöur brúöarinnar háldi Jyrstu rœöuna, þar sem hann býöur FramhalcJ á bls, 39. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆£☆☆£☆☆☆☆☆☆☆☆☆£☆☆☆☆☆☆☆£☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆&☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ er mjög auðvelt að hrelnsa þau. Blanda úr ull og þessum efnum er heppilegt húsgagnaáklœði. Lausofin efrii og efnl með munstri gert úr lepgri sporum, eru ekki heppileg, því að hætta er á þræðirnir dragist til- Hnökrótt efni sömuleiðis, en þar að auki safna hnökr- arnir í sig ryki og óhreinindum. Flauel og velúr eru ákaflega blettsækin og erfitt nð hreinsa þess konar efni, nema þau séu gerð úr nælon eða öðru gervi- efni. Brokade- og damasktáklæði þoia ekki mikla notkun og ættu ekki að vera þar sem börn klifra upp i sófa og stóia. Séu armarnir bólstraðir, skul- uð þið biðja um auka áklæði svo hægt sé að búa til hlifar yfir arrnana, At- hugið að munstrið standist á, sé efnið mislitt. Gott er líka að eiga dálítið af efninu, komi eitthvert óhapp fyrir, t.d. brunagöt, svo hægt sé að láta bæta áklæðið. ☆ Kaupið aldrei stól, nema hafa setið í honum a.m.k. fimm mínútur. Athugið að hann sé vel stöðugur og að vel sé gengið frá saumum á áklæðinu og að það liggi beint í þvi og engar hrukkur séu á hornunum' ☆ Hafið rúmið nógu langt. Sum íslenzk rúm ná alls ekki standard máli, en það eru 2 metrar. Þá er gert ráð fyrir aö fólk af meðalhæð geti legið á miðj- um kodda án þess að sparka í föta- fjölina og teygt úr sér. Liggið í rúm- inu stundarkorn áður en kaupin eru gerð, fyrst á bakinu og siðan á hlið. Þegar þið liggið á bakinu á að vera góð stoð við mjóhrygginn, en samt á dýnan að vera nógu mjúk til að þægi- legt sé að liggja á hlið. Sé dýnan of hörð veitir hún hvorki nægan stuðn- ing né hvíld, en á ofmjúkri dýnu myndarhryggurinn dæld. Þungt fólk verður að hafa stífari dýnu en léttir menn, og sé mikill raunur á þyngd hjóna, sem sofa í tvöföldu rúmi, verða dýnurnar að vera tvær. Annars vill sá léttari alltaf renna inn ó miðju. 18. tbh VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.