Vikan


Vikan - 22.06.1967, Síða 24

Vikan - 22.06.1967, Síða 24
Þannig hugsaði Michelangelo sér Guð — og trúlega í alvöru, )>ví að myndincf þó arna mólaði hann í loft sjólfrar Sixténsku kapellunnar í Róm, sem er í virðulegustu kirkju samanlagðrar kristninnar, og til sjálfra loftmálverkanna er oft vitnað sem mestu afbragðsverka, sem unnin hafa verið í þeirri listgrein. — En tímarnir hafa breytzt síðan Michelangelo var og hét. Vikan sneri sér til ellefu íslendinga af ýmsum aldursflokkum, stéttum og starfshópum og spurði þá ofangreindrar spurningar. Fara svör þeirra hér á eftir. Textl: Dagup ÞorlekfsBon - Myndir: Krlstján Magnússon .

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.