Vikan


Vikan - 22.06.1967, Side 46

Vikan - 22.06.1967, Side 46
 46 VIKAN 25-tbl- Vasinn er á óvenjulegum stað á þessum buxum og ekki er efnið síður sérkenni- legt. Á buxunum er brot að neðan, en það hefur orðið aigengara aftur upp á síð- kastið. o Ökkiasokkar úr fíngerðri ull og skór með breiðri tá, en þcir támjóu eru alveg úr sögunni, a.m.k. í Frakklandi. Síður jakki gefur réttan svip. Ökklahá stígvél með spenntri reim að ofan. Menn um áttraítt áttu svona skó á sínum sokkabands- árum. Núna eru þeir tízku- vara. IflliMtftBlTrÍT Ég bregð hér út af vana niínum og sýni nokkur sýn- ishorn af karlmannatízku frá París. Þátturinn heitir „Vikan og heimilið“ og væri því ekki of mikið að heimilisfastir karlmenn fengju eitthvað við sitt hæfi svona einu sinni. Ileyndar er ég ekki frá því, að margar konur hafi nokkuð mikinn áhuga á, að eiginmennim- ir séu vel og tízkuíega klæddir, stundum jafnvel meiri en þeir hafa sjálfir. Þessi föt eru ekki Karnabæjar- tízka, heldur ætluð fullþroska karlmönnum, en menn- irnir, sem hera fötin á myndunum, eru allt vel þekkt- ir menn á ýmsum sviðum í Frakklandi. Þau eiga vel saman þessi hjú — sama ljósa efnið í fatnaði þeirra. Henn- ar kjóll er með skyrtulaginu vinsæla núna. Jakkinn hans er lineppt- ur innan á brúninni, þannig að hneppingin sést ekki, og kraginn er uppstandandi líning, sem ekki mætist alveg að framan, svo að skín í dökkt bindið. Hnésíður jakki eða hálfgerð ur yfirfrakki úr sama efni og fötin. Brot á buxum og efnið dökkblátt með gráum röndum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.