Vikan - 06.08.1970, Page 12
Leiðangursmenn glíma við Ra I, sem átti eftir að-
eins 2600 kílómetra beina siglingu til Mið-Ameríku,
þegar liann sökk.
nqg af reipuni, þá þurfti hún að fá þau
flugleiðis og. vera fleiri daga i Casa-
blanca, til að koma þeim í gegnum toll-
inn.
Nú ern þessi dýrmætu reipi uppi-
stöðurnar i papvrusbátnum, Yvonne
getur liorft á þau með ánægju frá drátt-
arbátnum. Ilún stóð sjálf á hálmböll-
unum, til að sýna fimm Indíánum sem
maðurinn hennar kom með sér frá
Bótivíu, til að byggja nýjan og betri
bát, að þeir þyrftu að taka á kröftun-
um, til að súrra vel saman. Ilún sag-
aði sjálf mastrið.
í stuttu máli hefir hún gert þetta æv-
intýri mögulegt.
Thor Heyerdahl var nefnilega að
ljúka við hók sína um fyrri leiðangur-
inn. Yvonne lireinskrifaði fyrir hann.
Yvonne er líka bílstjóri hans (þessi æv-
intýraprins hennar þorir nefnilega ekki
að aka bíl og hann hcfir ekki ökuskír-
teini).
Yvonne lalar líka við blaðamenn.
Hún sá um viðtölin, miðlaði blaða-
monnum og ljósmyndurum lyf jum, því
að þeir voru illa haldnir af „Safiveik-
inni“, nefnilega hálsbólgu.
Alllaf var hún jafn róleg, fersk og
Yvonne
leirkrukkunum voru fersk egg, lögð í
kalkblandað vatn, soðnir tómatar i
ólifuolíu, heilir piparávextir, sórstak-
lega saltað smjör, liunang, hnetur, fíkj-
ur og döðlur. Þetta sá Yvonne sjálf um.
Þetta voru smámunir, því að það
voru ein ósköp af salti. baunum, rís,
mjöli, þurrkuðu grænmeti og sólþurrk-
uðum fiski, sem hún lét stafla um horð.
Fyrir utan klefann, sem var fléttaður
úr hálmi, hengdi hún reykt kindalæri,
revktar og saltaðar pylsur og lauk-
knippi.
Tvisvar sinnum hefir hún útbúið
slikt forðabúr, án þess að nota eina ein-
ustu dós af niðursoðnum mat, það
höfðu liinir fornu Egyptar ekki heldur
í fórúm sínuni.
Tvisvar sinnum hefir hún séð um
allar bréfaskriftir, sem til þarf fyrir
svona leiðangur. Tvisvar sinnum hefir
hún séð um fjármálin og yfirfærzlur
milli ítaliu, Marokkó, Bandaríkjanna
og Tchad....
Þetta hafa verið langir listar. Það
Jjurfti að fá reipi, ekki nælon, lieldur
hampreipi, sem eru orðin eins sjald-
gæf nú og gamlir knipplingar.
Þegar hún loksins var búin að ná í
Vísindamaðurinn, rithöfundurinn og ævintýramað-
urinn Thor Heyerdahl. Bækur hans, t.d. Kontiki og
Aku-Aku hafa verið þýddar á flestar þjóðtungur.
hlæjandi. Oft var hún með apa á öxl-
inni, liina vinsælu Safitu, markettu frá
Atlasfjöllunum, sem Heyerdahl fjöl-
skyldan tók í fóstur. Kettan er klædd
stuttbuxum og lu'm fær mjólkurkaffi á
hverjum morgni.
Madame Aicha, eiginkona pasjans af
Safi, átti kettuna upphaflega. En Hey-
erdahl var svo hrifinn af Safitu að hann
skráði hana á Ba I. sem skipsjómfrú.
Eftir skipbrotið á Atlantsliafinu í fyrra,
var farið með Safitu heim lil Heyer-
dahls hjónanna á Italíu og nú er hún
aftur um borð í Ba II.
Safita er sú eina af öllu starfsfólk-
inu við papyrusbátinn, sem hefir kom-
ið Yvonne úr jafnvægi. Hún strauk
nefnilega um ])áskana, þegar verið var
að byggja papyrusbátinn í lystigarðin-
um i Safi.
Yvonne var óhuggandi. Hún gal
livorki horðað né sofið. Ilún ráfaði
snökktandi um göturnar í Safi.
12 VIKAN 32. tbi