Vikan


Vikan - 08.04.1971, Blaðsíða 3

Vikan - 08.04.1971, Blaðsíða 3
14. tölublað - 8. apríl 1971 - 33. árgangur Fimmtíu myndir af Kristi Engin samtímamynd er til af Jesú frá Nazaret. En á þeim næstum tvö þúsund árum, sem liðin eru síðan hann var uppi, hafa lista- menn allra þjóða verið önn- um kafnir við að gera myndir af honum. Þessar myndir eru jafn mismun- andi og þjóðir þær og menn, sem hafa gert þær. Sjá myndaopnu á hls. 30. EFNISYFIRLIT GREINAR Bls. Keisaratignin sem varð dauðadómur 12 Palladómur um Lúðvík Jósefsson 14 Markaðstorg hégómans 22 Woodstock 32 MarkaSs- torg hégómans Framhaldsleikrit sjónvarps- ins, Markaðstorg hégóm- hans, sem nú er nýlokið, naut mikilla vinsælda. í þessu blaði segjum við frá höfundinum og verki hans, og ennfremur er stutt við- tal við Susan Hampshire, sem lék hina lævísu Becky. Sjá blaðsíðu 22. Viðtal við unga mynd- listarkonu Hildur Hákonardóttir lief- ur lagt stund á myndvefn- aS undanfarin ár, og nú í vetur hélt hún fyrstu sjálf- stæSu sýningu sína. Hún hlaut góSa dóma og mörg af verkum hennar seldust. Vikan birtir viStal viS Hildi og litmyndir af henni og verkum hennar í þessu blaði. Sjá blaðsíðu 28. KÆRI LESANDI! Páskablað Vikunnar er slærra en venjulega, alls sextíu síður og flytur fjölbreytt efni: greinar, sögur, viðtöl og fleira. önnur af tveimur smásögum heitir einmitt „Páskar' og er eft- ir rússneska stórskáldið Leo Tol- stoy. Hann fæddist í Tula 1828 og var af tignu fólki kominn, en missti ungur báða foreldra sína. Ungur fór hann til St. Pétursborg- ar og hóf fmr háskólanám, lagði stund á stærðfræði og lög. Hann vanrækti námið með öllu og gaf sig á vald taumlausu líferni. En jtegar hann hafði tapað aleigunni i spilum árið 1851, ákvað hann að hefja nýtt og betra líf. Hann gekk í herinn og tók þátt í Krím- stríðinu. Sú lífsreynsla gerði hann að skáldi og varð honum efnivið- ur í fyrstu skáldverk hans. Að stríðinu toknu fór Tolstoy í lang- ar utanlandsreisur, en að þeim loknum lwæntist liann og settist að á óðali uppi í sveit. Hann lifði hamingjusömu fjölskyldulífi um árabil og eignaðist stóran barna- hóp. En síðustu árin höfðu trú- mál truflandi áhrif á hann. Hann vildi koma á fót eins konar „kristnum sósíalisma“ og barðist fyrir þeirri stefnu sinni af öllum kröftum. Hann fórnaði meira að segja hamingju sinni í einkalífinu fyrir hugsjón sína. Hann yfirgaf heimili sitt árið 1910, en lézt á járnbrautarstöð litlu síðar. VIÐTÖL Vefarar þurfa að ná sextugu, rætt við Hildi Hákonardóttur, myndvefara 28 SÖGUR Páskar, smásaga eftir Leo Tolstoy 16 Hlutverkaskipti, smásaga 20 Gullni pardusinn, framhaldssaga, 12. hluti 24 Á meðan bilstjórarnir voru á balli, fram- haldssaga, 2. hluti 34 ÝMISLEGT Kristur í augum aldanna, myndasyrpa 30 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir börn, um- sjón: Herdis Egilsdóttir, kennari 45 Kátir krakkar á grímuballi, myndasyrpa 26 FASTIR ÞÆTTIR Siðan siðast 4 Mig dreymdi 6 Pósturinn 8 Krossgáta 10 í fullri alvöru 11 Stjörnuspá 36 Myndasögur 43, 47, 50 í næstu viku 58 FORSÍÐAN Um allan heim er eggið tákn páskanna. Hugur allra barna snýst mestanpart um páskaegg og unga á þessari löngu hátíð. ViS völdum fallegar myndir af unga, sem er að skríða úr egginu til að prýða forsiðuna á páskablaðinu okkar. VltVAN Útgefandi : Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu kr. 60,00. Áskriftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, maí og ágúst. 14. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.