Vikan


Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 3

Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 3
16. tölublað - 21. apríl 1971 - 33. árgangur Grimmasti keisari allra alda ívan grimmi var Rússa- keisari á sextándn öld og lagði grundvöll ag stór- veldi Rússlands. Mann- vonzka hans var takmarka- laus og dæmist hann grimmasti þjóðhöfðingi allra alda. Við segjum frá honum í grein á blaðsíðu 12. Taktu ekki Róm frá okkur, John! Hið fræga viðtal við John Lennon heldur áfram. Fyrirsögnin á öðrum hlut- anum er lögð í munn þeim fjölmörgu, sem græddu á Bítlunum: „Taktu ekki Róm frá okkur, John!“ En vitlausi John tók það allt frá þeim. Sjá blaðsíðu 20. Þegar Brown söng með kórnum George Brown, fyrrverandi utanríkisráðherra Bret- lands, kom til íslands á dögunum. Hann vakti athygli með alls kyns uppátækjum. Til dæmis heimtaði hann að fá að syngja með Stúdentakórn- um á árshátíð Alþýðu- flokksfélagsins. Við birtum skemmtilega myndasyrpu af því atviki á blað- siðu 24. KÆRI LESANDI! Staða konunnar i þjóðfélaginu er nú mjög til umræðu. Það er þess vegna ekki lir vegi að kgnna fgrir lesendum starfsemi Hús- mæðraskóla Regkjavikur. Vikan heimsótti skólann á dögunum og spjallaði ofurlítið við skólastjór- ann, Katrínu Helgadóttur. Svo vel vildi til að einmitt þann dag stóðu verkleg próf gfir, svo að mikið var um að vera i skólanum. Námsmegjar voru að taka próf í ijmsum greinum. Sumar voru að elda mat, aðrar að strauja og enn aðrar að sauma eða vefa. Það kemur fram í viðtalinu við skólastjórann, að á næsta ári verður hafin bggging ngs hús- mæðraskóla við Flókagötu, gegnt Miklatúni. Sá skóli verður bæði fgrir pilta og stúlkur. Ætla mætti, að hér væri um að ræða áhrif frá rauðsokkahregfingunni og bregtt- um hugsunarhætti nútímans. En svo er ekki. Bggging þessa skóla og fgrirkomulag hans var ákveð- ið fgrir einum sjö eða átta árum, löngu áður en rauðsokkurnar komu til sögunnar. Enn hefur cnginn karlmaður sótt um skólavist í Húsmæðra- skóla Regkjávíkur, að minnsta kosti ekki í fullri alvöru. En þeg- ar ngi skólinn er kominn á lagg- irnar, verður gaman að vita, hvort karlmenn láta sig hafa það að setjast á skólabekk — til að læra húshald. EFNISYFIRLIT GREINAR_____________________________ru. Blóðþyrstasti vígahrappur í íslenzkri blaSa- mennsku, palladómur um Magnús Kjartans- son 8 Keisarinn hræSilegi, grein um Ivan grimma 12 VIPTÖL_________________________ Hamingjan er fólgin í því, aS maSur valdi starfi sínu", rætt viS Katrínu Helgadóttur, skólastjóra HúsmæSraskóla Reykjavíkur 26 „Taktu ekki Róm frá okkur, John." ViStal viS John Lennon, 2. hluti 20 SÖGUR Hvor var þaS, smásaga 16 Gullni pardusinn, framhaldssaga, 14. hluti 10 A meSan bilstjórarnir voru á balli, fram- haldssaga, 4. hluti 18 ÝMISLEGT PrjónuS barnaföt 22 Þegar Brown söng meS kórnum 24 Lestrarhesturinn, lítiS blaS fyrir börn, um- sjón: Herdis Egilsdóttir, kennari 35— 36 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Mig dreymdi 6 I fullri alvöru 7 Heyra má 32 Stjörnuspá 37 Myndasögur 42, 43, 46 Krossgáta 29 FORSÍPAN______________________ Tvær námsmeyjar HúsmæSraskóla Reykjavíkur í lokaprófi. Onnur er aS vefa, en hin aS strauja skyrtu. Sjá fleiri myndir á bls. 26—28. Mynd- irnar tók Ijósmyndari Vikunnar, Egill SigurSsson. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matthildur Edwald og Ómar Valdimarsson. Útlitsteikning: Sigurþór Jakobsson. Augiýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Ólafsdóttir. — Ritstjóm, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. VerB i lausa- sölu kr. 60,00. Áskrlftarverð er 575 kr. fyrir 13 tölu- blöð ársfjórðungslega eða 1100 kr. fyrir 26 blöð misserislega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirtram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mal og ágúst. 16. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.