Vikan


Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 41

Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 41
Bntkr ritrair HAFA FARIÐ SIGURFÖR UM LANDIÐ BROTHER RITVÉLAR ERU ÖDÝRUSTU EN JAFNFRAMT VÖNDUÐUSTU RITVÉLAR I SÍNUM FLOKKI Við fáum nú 4 tegundir skólaritvéla auk rafritvélar- innar, sem allir vilja eiga. BORGARFELL Skólavöröustíg 23 Sími 11372 þig. É'g . . . hann vildi það, en ég vildi það ekki. Það get ég svarið.... É'g veit ekki hvað stendur í bréfinu frá honum, en.... — Það stendur ekkert í bréfi, ég hef ekki fengið neitt bréf. Og ef ég þekki Pearson rétt, þá fæ ég aldrei bréf frá honum, þú ekki heldur. Hann virti hana fyrir sér. Þegar hann tók aftur til máls var rödd hans óendanlega blíð. — Var þér þetta ekki ljóst, Jo? Jo. Ó, hve það var gott að hann kallaði hana Jo. Hún hikaði. — Það er oft gott að treysta fyrstu áhrifum, Jo. — Já. Já, það er líklega rétt. Hún þurrkaði sér um augun með annarri hendinni en tog- aði í lásinn með hinni. — Komdu til mín, ég skal hjálpa þér. Hún kraup á kné fyrir fram- an hann, eins og hún væri að biðja hann fyrirgefningar. —■ Svona! Hann dró renni- lásinn niður og sneri henni svo að sér. Nú var það ekki laus koss einhvers staðar við vinstra eyrað, heldur innilegur koss á munninn. Flýttu þér að háfta, sagði hann. Þegar hún dró teppið yfir sig, tautaði hún: — Þú gleymd- ir að bursta tennurnar. Hún titraði. — Fjandinn hafi það. Hann skreið yfir breitt rúmið og hvarf inn í baðherbergið. Og meðan hún lá og beið, dauð- syfjuð og þreytt, fór hamingju- straumur í gegnum hana. Hún hrökk við, þegar eitthvað þungt féll niður við hlið hennar. — Hver er þetta? sagði hún. — Ert það þú, Tim? — Hver ætti það annars að vera? muldraði hann og tók hana í faðm sinn. ☆ HEIMSOKN I HOS- MÆÐRflSKÖLANN Framhald af hls. 32. sér. Ég vona bara að hreyfing- in skilji hlutverk húsmæðra- skólanna og styðji við bakið á þeim, eins og kvenfélögin í landinu hafa ætíð gert. Enginn skyldi vanmeta störf húsmóðurinnar. Við ættum að vita betur en aðrir, hvað það er í raun og veru erfitt, um- fangsmikið og mikils virði. Ný- lega reiknuðu til dæmis nokkr- ar stúlkur hér við skólann út lauslegt kaup húsmóður við gerð rúllupylsu, miðað við búð- arverð. Dæmi ðlítur þannig út: 1 kg slög tekin af heilum skrokk kr. 61,— Krydd o. fl. — 4,— 1 kg hrá rúllupylsa úr búð kr. 149,— 1 kg soðin — 363,— 1 — niðursneidd — 430,— Mismunurinn á því síðasttalda og heimatilbúnu er kr. 365,— pr. kg. Sé reiknað með að hús- móðirin verji 45 mínútum til starfsins, verður tímakaup hennar í þessu tilfelli kr. 465,—.“ Því heyrist oft og tíðum fleygt, að í heimavistarskólum sé mjög strangur agi. „Það er nú sjálfsagt upp og niður, en ekki vil ég neita því, að hjá okkur er ági,“ sagði Katrín, þegar við minntumst á þetta. „En hann er ekki meiri en nauðsynlegt má teljast, og stúlkurnar sætta sig við, enda er heimilisbragur hér góður og skemmtilegur. Undantekningar- lítið verður mikil og ánægju- leg breyting á þeim stúlkum, sem dveljast hér í skólanum einn vetur. Stúlkurnar fá sín ákveðnu frí, eins og í öðrum skólum. Ég held að óvíða sé það talið hollt fyrir stúlkur á þessum aldri að lifa að öllu leyti eftir eigin geðþótta.“ Þegar við gengum um skól- ann og ræddum við einstaka námsmeyjar, voru þær allar á einu máli um það, að þarna væri gott að vera. Engin kvart- aði um innilokun eða of strang- an aga. „Mér hefur fundizt ég þrosk- ast mikið hérna,“ sagði ein, og ég er viss um, að ég hef haft mjög gott af því að læra það sem hér er kennt.“ „Ætlarðu að helga þig heim- ilinu, þegar þar að kemur?“ „Hvað væri athugavert við það? Ef maður á heimili, verð- ur maður að hugsa um það.“ „Þið eruð þá ekki miklar rauðsokkur hér á Húsmæðra- skólanum?“ Þær skríktu mikið og svör- uðu fáu, en loks leit ein upp og svaraði kotroskin: „Ne-hei!“ ó. vald. KEISARINN HRÆÐILEGI Framhald af bIs. 15. Þessi mannskapur var svo mik- ill með sig, að hann tróð hverj- um sem var um tær óspart og að gamni sínu, jafnt öðrum að- 16: TBL. VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.