Vikan


Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 7

Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 7
Eadur- n»nö krislni IFUbbRI AbV@RU Séra Emil Björnsson, sóknarprestur óháða frí- kirkjusafnaðarins, hefur tekið upp þá nýbreytni að fá niálsinetandi fólk úr röðum leikmanna til að stíga í stólinn oí» túlka kenningar kristninnar frá sínuin sjónarhóli. Síðasl atti Jietta sér stað 'nú á föstudaginn langa, er Magnús Kjartansson al- þingismaður og ritstjóri lýjóðviljans prédikaði fyrir fullri kirkju og gott betur. Ekki er vafi á að hér er um merka nýbrevtni að ra'ða, enda að sjálfsögðu ekki klérka einná að kynna sér helgirit krisininnar og leggja í ])au skilning. Þátt- taka leikmanna i kirkju- starfinu ætti að vera vel falliii til að hlcvpa i það fjöri, veita fersku lofti inn i kirkjuna og forða henni frá að staðna og einangr- ast, eins og allmjög hefur borið á siðustu áratugi. Magnús liélt sér við áður kunnan skilning marxista á Jesúsi frá Xasaret, að hann liefði verið réittækur, þjóðfélagslegur umbóta- inaður, sem réunverskt og gvðinglegt ihald hefði drepið. Bíki hans hefði sem sagt algerlega verið af þessum lieimi. Með tilliti til guðspjallanna virðist hér nokkuð mikið upp i sig ték- ið, en engu að síður renna undir fullyrðingu þessa sterkar stoðir. Augljóst er að Jesiis hefur verið fullur réttlátrar, voldugrar reiði vegna kúgunar þeirrar og misréttis, seni' var daglegl hlutskipti þess fátæka fólks, er hann umgekksl. Og jafnaugljéíst er hitt að hann vissi, að til þcss að hnika eitthvað við veldi ranglætisins i heiminum dvgði ekkert minna en hörð og vægðarlítil barátta. „Ætlið ekki að ég sé kom- inn til að flytja frið á jörð; ég er ekki kominn til að flytja frið, beldur sverð, því að ég er kom- inn til að gjöra mann ósáttan við föour sinn og dóttur við móður sína og tcngdadóttur við tengda- móður sina, og heimilis- menn verða óvinir hús- bónda sins. Hver, sem ann föður og móður meira en mér, er ekki mín verður, og liver, sem ann syni og dóttur meira en mér, er ekki mín verður. Og bver, sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér eftir. er mín ekki verður. Hver sem hef- ir fundið líf sitt, mun týna ])ví. en hver, sem hefir týnt lifi sínu min vegna, mun finna það.“ Afdráttarlaus- ara byltingarherkall hefur aldrei hevrst frá Lenín eða Castro. Eins og nærri mátti geta létu yfirvöld rómverska heimsveldisins ekki lengi biða að hafa hendur á hári hins ódeiga spámantis, sem hikaði jafnvel ekki við að stofna til virkra mótmæla gegn gjaldeyrisviðskiptum í musterinu í Jerúsalem, sem fvrir tilstilli þeirra við- skipta var orðið ein auð- ugasta peningastofnun i heimsveldinu. Margt er ó- ljóst um sögu krístninnar fyrstn aldirnar, en líklegt er að ofsóknir þær, sem kristnir menn sættu þá, hafi átt rætur, sinar að rekja til þess, að valdhaf- arnir hafi litið á söfnuði þeirra sem hættulega, upp- reisnargjarna alþýðuhreyf- ingu. Rómverjar voru ann- ars lieldur umburðarlyndir i trúarefnum, svo fremi þéir þættust vissir um að trúarflokkarnir héldu sig við trúarbrögðin ein. Þegar keisurum Róm- verja liafði mistekist, þrátt fvrir siendurteknar til- raunir, að eyða kristninni með eldi og 'brandi, brugðu þeir á það snjallræði að gerast sjálfir forkólfar hennar og ráðamenn. Hlið- stæð dæmi Jjekkjum við úr nútimanum, er Johnson og Nixon Bandarikjaforsetar gerðu vígorð mannrétt- indahreyfinganna vestra að sinum. Þar með var krisl- in kirkja ekki lengur al- þýðuhreyfing, heldur til- hevrandi valdastéttfnni, og liefur að mestu setið við það allt fram á þennan dag. Guðspjöll Krists hins rót- tæka urðu ekki helsti grundvöllur þeirrar brcvttu kirkju, heldur bréf hins i- haldssama Sánkti Páls, sem aldrei þreyttist á að pré- dika undirgefni fyrir þessa heims valdhöfum. Ekkert var f jær Páli en að hreinsa musterisgarðinn með svipu. í Biblíunni koma fram margar og ólikar skoðanir. og hver sem henni flettir er viss með að finna þar ein- hverjar greinar meiningum sinum til styrktar. Til þessa hefur Bihlían einkum ver- ið notuð til rökstuðnings i- haldssömum skoðunum. Nú upp á siðkastið vottar víða fyrir hreyfingu i þá átt að vekja athvgli á hinni rótUekari hlið ritningar- innar. Eitt dæmið um það er Guðs litla rauða, kver sem gefið var nýlega lít i Noregi og inniheldur ritn- ingargreinar með róttækn- ishlæ. Fram til þessa hefur þessarar róttæku kristni þó einkum gætt innan ka- þólskunnat', ekki sist i Bandarikjunum, þar sem faðir Berrigan hefur vakið mesta athvgli sem liðsodd- ur hcnnar. Ástæða er til að ætla áð sú endurnýjun kristninnar, sem hann og skoðanabræður hans berj- ast fyrir, nái einnig fljöt- lega lil landa mótmælenda. d/). 16. TBL. VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.