Vikan


Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 25

Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 25
Yaentam= legar hljóm- plötur Hljótt hefur verið yfir ís- lenzkri hljómplötuútgáfu frá áramótum, enda var mikið að gera í þeim bransa rétt fyrir jól og allt fram á Þorláks- messu, er Fálkinn sendi frá sér plötu Fiðrildis — án þess að auglýsa nokkuð! Þó er ekki öll von úti með að einhverjar plötur séu væntanlegar, og til að grennslast nánar fyrir um þetta mál snerum við okkur til forráðamanna hljómplötufyrir- tækjanna hér og spurðumst fyrir um væntanlegar plötur. Hjá Fálkanum töluðum við við Ólaf Haraldsson og feng- um þær upplýsingar að undir lok mánaðarins komi út tveggja laga plata með Tilveru. það er að segja þeirri Tilveru sem var til í fyrrasumar og spilaði Kalla sæta. Lögin á Síðari plata Péturs er væntanleg frá LAUF-útgáfunni. Pósthólf 533 25/3 1971. Hæ! Ég var að lesa áðan bréfið sem þú fékkst frá þessum nafnlausa bréfritara, um þínar persónulegu skoðanir. Þú baðst um álit fleiri lesenda á þættin- um þínum, ekki satt? Ég ætla sem sé að segja þér álit mitt. Ég er þér hjartanlega sammála þessari plötu eru „Lífið“, og „Hell Road“, bæði eftir Axel og bæði mjög góð. Sérstaklega þó „Lífið“, en þar leikur gít- arleikari dönsku hljómsveitar- innar „Savage Rose“ með þeim á stálgítar. Fleira er ekki væntanlegt frá Fálkanum í bili, en nokkrir aðilar s. s. Ríó- tríóið, eru með plötur í undir- búningi. Margir hafa orðið til að spyrjast fyrir um ástæðuna fyrir því að Trúbrot sagði samningnum við Fálkann upp, og spurðum við Ólaf að því. „Það þurfti alls ekki að fara svoleiðis,“ sagði Ólafur, „en við gátum einfaldlega ekki komizt að samkomulagi. Frá okkar sjónarmiði er þetta ekki svo mikill missir, því að við höfum aldrei haft sérlega gott upp úr hljómsveitinni, kostn- aðurinn gleypir yfirleitt hverja krónu sem inn kemur af söl- unni á plötum þeirra." Og í maí stendur til að taka upp LP-plötu með Árna John- sen, sendiherra, og að sögn hans á hún að innihalda hvorki meira né minna en 18 lög! (6 aukalög!). Hjá HSH (Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur) hittum við fyrir Ingiberg Þorkelsson, og sagði hann að ekkert væri ákveðið um útgáfu á vegum fyrirtækisins, það er að segja ekkert sem væri tímabært að tala um. „Ég vil ekkert segja í augnablikinu,“ sagði Ingibérg- ur, „en við gefum örugglega eitthvað út í ár.“ Hljómskífugerðin SARAH gefur á næstunni út tveggja laga plötu með Einari Vilberg, sem alþjóð fékk loks að sjá í sjónvarpi skömmu fyrir síð- ustu mánaðamót. Þegar þessar Framhald á bls. 48. ÞaS er þessi TILVERA sem er væntanleg á annarri plötu sinni frá Fálkanum. Einar Vilberg syngur inn á sýna fyrstu plötu fyrir SARAH. Og „ . . . lifun" Trúbrots er væntanleg eftir rúman mánuð frá Tóna- útgáfunni. um frammistöðu Kinks á hljóm- leikunum. Ég var þar og varð fyrir miklum vonbrigðum, fannst þeir hörmulega lélegir, þótt ég hafi alla jafna haldið upp á þessa hljómsveit frekar en hitt. Jæja, það er bezt að snúa sér að efninu. Það sem mér finnst aðallega úrbótavant við þáttinn, er að þú skrifar oft svo heillangar greinar um kannski eina hljómsveit, og þá tekur það upp allt plássið í opnunni. Þú birtir frekar fáar myndir og skrifar lítið um inn- lendar hljómsveitir, nema kannski stór nöfn eins og Trú- brot, í því er ég sammála áð- urnefndum bréfritara. Sem sagt, mér finnst að þú ættir að skrifa styttri greinar en hafa þær þá heldur fleiri. Það er ekkert athugavert við að þú segir þitt álit á þeim sem þú skrifar um. Mér finnst ópersónulegar frásagnir alltaf herfilega leiðinlegar. Hvers vegna skrifar þú ekki fleiri greinar eins og í fyrra eða hitt- eðfyrra (ég man ekki hvort það var), þgear þú fórst í hús að biðja um vatnsglas og bauðst stelpunum í bíó? Þær voru skemmtilegar. Þá er það vist ekki fleira sem mér liggur á hjarta. Blessaður, Inga Karlsdóttir. í rauninni er engu við þetta að bæta, en ég þakka fyrir bréfið og vænti fleiri bréfa — þó þau verði mér kannski ekki öll jafn hliðholl. Ég lofa að at- huga rækilega með þessa til- lögu þína og raunar var búið að skjóta henni að mér áður — og ég er henni alveg sam- mála. f þessu blaði vona ég að óskir þínar rætist að ein- hverju leyti. Varðandi þessar tvær greinar sem þú talar um vil ég einungis segja þér (und- ir fjögur) að ég er með höfuð- ið í bleyti. ☆ 16. TBL. VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.