Vikan


Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 58

Vikan - 22.04.1971, Blaðsíða 58
VIKAN heimsækir fyrirmyndar kommúnu í Reykjavík Kommúna er eitt af þessum fyrirbærum nú- timans, sem mikiS hefur veriS rætt og ritaS um. Oft hefur þetta nýja sambýlisform veriS orSaS viS spillingu, og þaS hefur lítiS rutt sér til rúms hér á landi. En í næsta blaSi heimsækir Vikan islenzka kommúnu í Reykja- vik, og meira aS segja fyrirmyndar komm- únu. FríSi hópurinn á myndinni hér aS ofan er skólafólk, flest af þvi utan af landi. ÞaS hefur tekiS sig saman og myndaS kommúnu í stóru húsnæSi aS Brautarholti 22. Litir og mynztur Þátturinn Hús og húsbúnaSur birtist i næsta blaSi og verSur meira aS segja litprentaSur. Hann fjallar um liti og mynstur í híbýlum manna og segir frá nýjustu tízkunni í þeim efnum. Heyerdahl Þeir stálu heimsækir frá okkur, •L' .■ ísland segir 1 ,-.í Lennon ' v' * Sægarpurinn Thor Heyerdahl kemur i „Þeir stálu frá okk- heimsókn til íslands ur og við töpuðum uM eftir fáeina daga og stórfé daglega," flytur fyrirlestra segir John Lennon hér. Við segjum í viðtalinu fræga, ofurlítið frá Heyer- en við höldum .-JKUKffl i dahl og leiðangrum áfram að birta það ■F Hr hans í næsta blaði. í næsta blaSi. HITTUMST AFTUR - í NÆSTU VIKU 58 VIKAN 16. TBL. koma á óvart. Hann þyrm- ir engri veru, sem höggi verður á komið, og er blóð- þyrstasti vígalirappur ís- lenzkrar blaðamennsku eft- ir að Jónas frá Hriflu leið. Magnús situr löngum í bæj- ardyrum með bitra öxi i hendi og reiðir liana vægð- arlaust að sérhverjum, sem fer þjóðveginn undir fjalls- rótunum. Eirir liann hvorki vaskri hetju né bág- um vesalingi, ef honum býður svo við að horfa. Hann elskar vopnfimi sina og gerir sér manndráp að leik eins og Þorgeir Há- varsson. Hins vegar fer víðs fjarri, að svart myrkur liggi eins og farg á Magnúsi Kjart- anssyni. Hann sér vissulega til sólar og gleðst við undur náttúrunnar og fagrar nautnir. Engan grunar i fljótu bragði sálarlif hans, þegar liann gengur í veizlu- sal strokinn og greiddur og heilsar brosandi. Þá virðist hann meinlaus og iiarla geðþekkur, en sú viðkunn- anlega framkoma er eins og silkislæða utan um of- stopa. Magnús hefur orðið fyrir vonbrigðum af þjóð- félagi forréttinda og sér- liagsmuna og vill riki og stjórnarfar feigt. Hins veg- ar myndi hann gjarnan kasta eign sinni á forrétt- indin og sérhagsmunina, ef forlögin tryðu honum fyrir náð sinni. Viðhorf lians er neikvætt og jafn- hættulegt keppinautum i hópi samherja sem and- stæðinga. Þess vegna er sennilegt, að þessi gáfaði en viðsjáli skylmingameist- ari verði að lokum brennd- ur inni eða hÖggvinn á póli- tíska vísu, og fall hans mun þykja ærin tíðindi. Hitt er vafasamt, að látinn verði hann grátinn. Lúpus. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.