Vikan


Vikan - 22.04.1971, Page 58

Vikan - 22.04.1971, Page 58
VIKAN heimsækir fyrirmyndar kommúnu í Reykjavík Kommúna er eitt af þessum fyrirbærum nú- timans, sem mikiS hefur veriS rætt og ritaS um. Oft hefur þetta nýja sambýlisform veriS orSaS viS spillingu, og þaS hefur lítiS rutt sér til rúms hér á landi. En í næsta blaSi heimsækir Vikan islenzka kommúnu í Reykja- vik, og meira aS segja fyrirmyndar komm- únu. FríSi hópurinn á myndinni hér aS ofan er skólafólk, flest af þvi utan af landi. ÞaS hefur tekiS sig saman og myndaS kommúnu í stóru húsnæSi aS Brautarholti 22. Litir og mynztur Þátturinn Hús og húsbúnaSur birtist i næsta blaSi og verSur meira aS segja litprentaSur. Hann fjallar um liti og mynstur í híbýlum manna og segir frá nýjustu tízkunni í þeim efnum. Heyerdahl Þeir stálu heimsækir frá okkur, •L' .■ ísland segir 1 ,-.í Lennon ' v' * Sægarpurinn Thor Heyerdahl kemur i „Þeir stálu frá okk- heimsókn til íslands ur og við töpuðum uM eftir fáeina daga og stórfé daglega," flytur fyrirlestra segir John Lennon hér. Við segjum í viðtalinu fræga, ofurlítið frá Heyer- en við höldum .-JKUKffl i dahl og leiðangrum áfram að birta það ■F Hr hans í næsta blaði. í næsta blaSi. HITTUMST AFTUR - í NÆSTU VIKU 58 VIKAN 16. TBL. koma á óvart. Hann þyrm- ir engri veru, sem höggi verður á komið, og er blóð- þyrstasti vígalirappur ís- lenzkrar blaðamennsku eft- ir að Jónas frá Hriflu leið. Magnús situr löngum í bæj- ardyrum með bitra öxi i hendi og reiðir liana vægð- arlaust að sérhverjum, sem fer þjóðveginn undir fjalls- rótunum. Eirir liann hvorki vaskri hetju né bág- um vesalingi, ef honum býður svo við að horfa. Hann elskar vopnfimi sina og gerir sér manndráp að leik eins og Þorgeir Há- varsson. Hins vegar fer víðs fjarri, að svart myrkur liggi eins og farg á Magnúsi Kjart- anssyni. Hann sér vissulega til sólar og gleðst við undur náttúrunnar og fagrar nautnir. Engan grunar i fljótu bragði sálarlif hans, þegar liann gengur í veizlu- sal strokinn og greiddur og heilsar brosandi. Þá virðist hann meinlaus og iiarla geðþekkur, en sú viðkunn- anlega framkoma er eins og silkislæða utan um of- stopa. Magnús hefur orðið fyrir vonbrigðum af þjóð- félagi forréttinda og sér- liagsmuna og vill riki og stjórnarfar feigt. Hins veg- ar myndi hann gjarnan kasta eign sinni á forrétt- indin og sérhagsmunina, ef forlögin tryðu honum fyrir náð sinni. Viðhorf lians er neikvætt og jafn- hættulegt keppinautum i hópi samherja sem and- stæðinga. Þess vegna er sennilegt, að þessi gáfaði en viðsjáli skylmingameist- ari verði að lokum brennd- ur inni eða hÖggvinn á póli- tíska vísu, og fall hans mun þykja ærin tíðindi. Hitt er vafasamt, að látinn verði hann grátinn. Lúpus. J

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.