Vikan


Vikan - 02.09.1971, Blaðsíða 48

Vikan - 02.09.1971, Blaðsíða 48
Þegar Sigurður Þor- steinsson sigldi inn í höfn- ina í Pórt Everglade, með konu sinni. sex veðurbörð- um og sólbrúnum börnum, á binu skrítna skipi sínu, minntu þau einna helzt á Robinsonsfjölskylduna svissnesku Þau böfðu verið á sjó í tuttugu mánuði, plægt sjó- inn við Kanaríeyjarnar í Evrópu og að lokum Kara- bíahafið. Á leið sinni tóku þau um borð enskan vélstjóra i Gi- braltar, ungling frá Hol- landi í Las Palmas, ame- ríska flugfreyju í Barba- dos og þvzka barnfóstru í Guadalupe. Þorsteinsson skipstjóri og fjölskylda lians eru frá Islandi. — Þetta befur verið eins og sirkus, segir Þorsteins- son, sem hefur langan skip- stjóraferil að baki, meðal annars verið skipstjóri á íslenzkuin tankskipum og fhitningaskipum i tíu ár. En öll börnin, Edda kon- an bans og bin fjögur, bafa öll baft sín ákveðnu störf um borð í „Bonnie“, hafa sinnt sinum störfum sem áböfn, karlar, konur og börn. Þetta hefur ekki ver- ið eins erfitt og það lítur út fyrir, segir skipstjórinn á þessu áttatíu og þriggja feta skipi, sem liafði verið björgunarskip við íslands- strendur í tuttugu og fimm ár. „Bonnie“ befur bjargað 5.500 mannslífum af 168 skipum og liefur nú í ell- inni upplifað sjálft ævin- týri lífsins. Um borð í skipinu bafa þau líka lifað venjulegu heimilislífi. Þau eiga reyndar engar rætur þar, beldur er ]>etta aðeins æv- intýri einnar fjölskyldu og bver dagur befur upp á eilthvað nýtt að bjóða, allt- af eittbvað frábrugðið og æsandi. Við Eleutliera á Baha- maevjum varð öll áhöfnin að sofa á hléborða, vegna þess að skipið sat fast á sandrifi og ballaðist svo mikið á stjórnborða. Það var furðnleg reynsla — Það var furðuleg reynsla, segir Lee Gail, sem er tuttugu og fjögurra ára flugfreyja frá United Air- liens og var í fríi frá star sínu í Denver, Colorado. Nokkrir innfæddir komu róandi um borð og buðu binni strönduðu fjölskyldu og vinum þeirra bjálp. Þau 48 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.