Vikan - 18.04.1973, Blaðsíða 3
16. tbl. - 18. apríl 1973 - 35. árgangur
Ali MacGraw
er ástfangin
af lífinu
Þegar þetta blað kemur
út, verður Ali MacGraw
líklega komin í það heil-
aga með Steeve Mac-
Queen, en hér er laus-
lega sagt fró lifi hennar
fram að því.
Sjá bls. 14.
Þjóðverjar
í Bólivíu
Þjóðverjar eru margir bú-
settir í Bóliviu og virðast
hafa komið sér vel fyrir.
Sjá grein ó bls. 8.
íþróttafrétta-
ritarar keppa
við dómara
íþróttafréttaritarar og
dómarar brugðu á leik og
skemmtu óhorfendum
konunglega á undan
pressuleik 20. marz siðast-
liðinn. Sjó myndir
ó bls. 23.
KÆRI LESANDI!
Fjörutíu ocj fimm manns voru
með flugvélinni; níu þeirra fór-
ust er húfi hrapaði til jarðar.
Seytján hinna fórust í snjóflóði..
Tveir dóu úr hungri og kulda —
annar flugmannanna framdi
sjálfsmorð. Þetta var mestumtal-
aða flugslys síðari tíma, vegna
þess að þeir sem af komust,
björguðu lífi sínu, með því að
leggja sér til munns hold félaga
sinna. fíreinin um ógnvekjandi
reynslu þeirra félaga í þessa sjö-
tíu daga, sem þeir börðust fyrir
lífi sínu, er svo óraunveruleg, að
það er tæpast hægt að trúa því
að hún sé sönn, en það er hún
samt.
íþróttafréttaritarar geta sann-
arlega verið kátir karlar og það
sýna myndirnar, sem Bjarnleifur
Bjarnleifsson tók af kappleik
milli þeirra og dómara. Kemp-
urnar virðast samt ekki vera í
góðri þjálfun, ef taka má mark
á myndunum.
EFNISYFIRHT
GREINAR BLS.
I Bólivíu róða þeir rikjum 8
Sjötiu daga viti á jörðu 12
Ali MacGraw og hennar „Love Story" 14
Að gera keisaraskurð á ketti, grein og
myndir eftir Omar Valdimarsson 28
SÖGUR
Seinheppni innbrotsþjófurinn, smósaga eftir
Henry Slesar 18
1 leit að sparigrís, framhaldssaga, 7 hluti 20
Skuggagil, framhaldssaga, 20. hluti 33
ÝMISLEGT
Eldhús Vikunnar, umsjón: Dröfn H. Farest-
veit, húsmæðrakennari 28
Myndir frá skripakappleik iþróttafréttaritara 24
FASTIR ÞÆTTIR
Pósturinn 4
Síðan siðast 6
Mig dreymdi 7
3m — músik með meiru 34
Simplicity-snið 30
Stjörnuspó 50
Myndasögur 43, 45, 49
Krossgóta 44
FORSÍÐAN
Forsiðumyndin er að þessu sinni af Evu Benja-
mínsdóttur, húsmóður, sem fyrrmeir var sýningar-
stúlka úti í Bandaríkjunum. Hún er hér með
heimilishundinn sinn, sem heitir hvorki meira né
minna en Prinsessa. Myndina tók Sigurgeir Sigur-
jónsson, Ijósm. Vikunnar.
VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi
Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt-
hildur Edwald og Kristfn Halldórsdóttir. Útlits-
teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar:
Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir.
Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing:
Síðumúla 12. Símar: 35320 - 35323. Pósthólf
533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er
850 kr. fyrir 13 tölublöð órsfjórðungslega eða
1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsórslega. —
Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru:
nóvember, febrúar, maí og ágúst.
16. TBL. VIKAN 3