Vikan

Tölublað

Vikan - 18.04.1973, Blaðsíða 16

Vikan - 18.04.1973, Blaðsíða 16
Það er ekkert leyndarmál að Ali MacGraw er ástfangin af Steeve McQueen. Og það er nóg að sjá þau saman, til að sjá að hann ber sömu tilfinningar til hennar. Það er reyndar ekkert undarlegt, þvi Ali sjálf og ástin fylgjast að, hún er bókstaflega ástfangin af lifinu, — þótt lif hennar geti lika verið stormasamt. En þrátt fyrir þessa nýju ást, segist hún ennþá vera að leita að sjálfri Sér . . . Einu sinni bj<5 þessi fallega stúlka hjá foreldrum sinum, sem bæbi voru listamenn i New York fylki. Hún rölti um skóga og engi og lét sig dreyma úm aö veröa dansmey. Ali i kvikmyndinni ,,Love Story”, þar sem hún lék á móti Ryan O’Neal og náði svo miklum vinsældum að það var likast goðsögn. Foreldrar hennar veittu henni ást og öryggi, svo aö þegar þaö var ljóst aö hún haföi ekki það sem til þurfti til aö skara fram úr I dansi, var það ekki svo erfitt fyrir hana. Henni gekk vel i skóla og hún fékk skólastyrk og fór í heima- vistarskóla. Siðan fékk hún starf sem fyrirsæta hjá tizkublaði i New York og þá kynntist hún þeirri borg, sem hún hefir haft mest dálæti á og sú ást varö hald- betri en hjónaband hennar. Hún giftist ungum manni, sem hún ALI MAC GRAW OG HENNAR EIGIN „LOVE STORY" 16 VIKAN 16. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.