Vikan

Eksemplar

Vikan - 30.05.1973, Side 2

Vikan - 30.05.1973, Side 2
Treystu Volvo fyrir öryggi þínu og þeirra sem eiga þig að Með aukinni umferð og hraðari akstri, skiptir öryggis- búnaður bifreiðarinnar mestu nráli, þegar valin er ný fjölskyldubifreið. ÚTSÝNIÐ Slæmt útsýni býður hættunni heim. Volvo hefur inn- byggða hitaþræði í bakrúðunni til varnar ísingu og móðu. Volvo 145 hefur þar að auki rúðusprautu og „vinnukonu“ við bakrúðuna. HEMLAR Tvöfalt hemlakerfi. Fari annað kerfið úr lagi, er samt sem áður 80% hemlastyrksins virkur á þrem hjólum. Gífurlegt öryggi í neyðartilvikum. Þetta eru aðeins fáein dæmi um fjölbreyttan öryggis- búnað Volvo bifreiðanna. Sölumenn Veltis h/f gefa yður með ánægju allar nán- ari upplýsingar. ÞAÐ ER KOMIÐ 1 TÍZKU AÐ FÁ MIKIÐ FYRIR PENINGANA VELTIR HF. Suóurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 — Sími til yðar, fröken! — Þér hafið unnið flugferð til Afríku, ef þér svarið næstu spurningu, fáið þér far til baka!

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.