Vikan


Vikan - 11.07.1974, Page 2

Vikan - 11.07.1974, Page 2
Hér skrifar móðir föðurnum bréf og það, sem hún segir i bréfinu, gætu margar aðrar mæður tekið undir. VEIZT ÞU HVAÐ BARNIÐ HUGSAR UM ÞIG? Elsku Pétur minn! Sjálfsagt finnst þér þetta tiltæki mitt móöursýkislegt; að skrifa þér bréf, þó að ég hafi öll tækifæri til þéss að ræða við þig á hverjum de'gi. En það, sem £g vildi segja þér, læt ég ekki út Ur mér, þegar við borðum morgunverð með óguðlégum hraða, af þvi að þú ferö alltaf of seint á fætur og liggur þess vegna alltaf svona á. Og á kvöldin þarftu á hvild að halda og svo þarftu lika að horfa á sjónvarpið. Auðvitað spyrðu, þegar þú kemur heim: Jæja, hvernig gekk það til I dag? Hefur nokkuð orðið að barninu? Sjálfsagt hefurðu ekki tekið eftir því, að þú færð næstum alltaf sama svarið: Það gekk stórvel. Hér hefur allt gengiö eins og I sögu. Þú ættir að skilja* að ég.dreg allt á langinn til þess aö hlífa þér við óþægindum, svó að þú getir hvílt þig eftir langan og erfiðan vinnudag. En það er Hklega rangt af mér. Þvi aö biturleikinn fer að vaxa hið innra meö mér. Ég get einfald- lega ekki lifað llfinu bara fyrir okkur Júliu. Þú átt heima hér lika. Veiztu hvað hún sagði nýlega ”:ð mie? Hún sagði: Pahr>i bekkir 1 ' ’ ' I I " ^ JH f k F Mfi!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.