Vikan


Vikan - 11.07.1974, Side 7

Vikan - 11.07.1974, Side 7
— Þú lékst i Elliheimilinu i haust. — Já, þaö var yndislega skemmtileg vinna. Gott leikverk, samixentur hópur og stórfínn leik- stjóri. Allir lögöu sig'fram viö verkefniö, svo aö vinnan viö sýn- inguna er ógleymanleg. — Geturöu lýst þvi hvernig til- finning þaö er fyrir ungan leikara aö fá hlutverk? — Þaö er eins og aö eignast nýj- an elskhuga. — Þú hefur haldiö þvi fram, Geirlaug, aö meira ætti aö gera af þvi að fara meö leikhúsiö út úr leikhúsinu — til þeirra, sem kom- ast ekki I leikhúsið. Hefur þú unn- ið eitthvaö aö sliku sjálf? — Já, ég fór á öll sjúkrahús i Reykjavik og nágrenni I vetur á- samt Jóni Juliussyni. Viö lékum leikritsgerö af Höll sumarlands- ins eftir Halldór Laxness. Ég hef hug á aö halda þessu áfram næsta vetur. Kannski bætist þá viö nýtt prógramm, sem varö til i vetur. Auk min unnu aö þvi þær Katrin Arnadóttir fiöluleikari og Elín Guömundsdóttir pianó- og hörpu- leikari. Viö köllum þaö ljóöatón- list og eins og nafnið bendir til er þaö ljóöaflutningur meö undir- leik. Viö reynum aö hafa létt yfir þessum flutningi, þvi aö ljóö geta ekki siöur veriö létt og skemmti- leg en alvarleg og sorgleg. Viö byrjuöurri þennan flutning i vetur og okkur fannst undirtektirnar góöar yfirleitt. — Og þú ert lika oröin skemmtikraftur? — Já, viö Sigrún Björnsdóttir leikkona settum saman „show- prógramm” og skemmtum meö þvi um næstum hverja helgi i vet- ur ásamt Carl Billich undirleik- ara okkar. — En þú menntaðir þig lika I latinu. Hefur latinan oröiö aö láta algerlega i minni pokann fyrir leiklistinni? — Ég hef orðiö aö velja á milli og valið leiklistina aö aöalstarfi, en I vetur byrjaöi ég hvern morg- un klukkan átta meö þvi aö kenna latinu viö Menntaskólann I Hamrahliö. Mér þykir kennslan skemmtileg og er fegin þvi aö þurfa ekki aö skilja alveg viö lat- inuna. — Hefuröu átt viö einhver aga- vandamál aö strlða? — Agi er ekkert vandamál. Aöalverkefni kennara er aö glæöa áhuga nemendanna og sé hann vakinn er ekkert til, sem heitir leiöinlegt, og þá kemur aginn af sjálfu sér. ' Þá þökkum viö Geirlaugu rabb- iö og óskum henni góörar feröar til Þýzkalands og góörar heim- komu. • * 28.TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.