Vikan


Vikan - 11.07.1974, Blaðsíða 18

Vikan - 11.07.1974, Blaðsíða 18
Allan veturinn haföi Caroline French lokað sig inni i stóra, gamla húsinu til þess aö forðast raunveruleikann. En þegar kom- iö varsumar, tók Edith frænka aö sér aö lyfta af henni drunganum. Hún heimsótti frænku sina ákvéð- in i þvi aö fá hana til þess aö lifa eölilegu lifi aftur. — Þú þarft aö komast 1 annaö umhverfi um tima, sagöi 'hún, þegar þær sátu aö tedrykkju, — burt frá minningunum og áhyggj- unum. —Ég veit, aö þér hefur liö- iö hræöilega illa, en nú held ég aö þaö sé kominn timi til þess fyrir þig aö byrja á nýjan leik. Ertu ekki sámmála þvi? Caroline leit niöur fyrir sig. Sitt og dökkt háriö féll niöur um axlir hennar og undirstrikaöi fölan litarháttinn. Hvernig gat hún út- skýrt hræðslu sina og ótta? Hún leit á frænku sina og kinkaöi kolli. — Þá förum viö I feröalag, ákvaö Edith frænka. — Viö förum aftur til Point Tapu, leigjum okk- ur lítiö hús þar og höfum það notalegt. Þar þarftu engar töflur og engin, lyf. Þaö eina, sem þú þarft, er að geta horfzt i augu við morgundaginn. Caroline fór aö ráðum frænku sinnar i þrjá daga. Hún fór i lang- ar gönguferðir á ströndinni, synti I glitrandi sjónum og sólaöi sig i sandinum. Hún reyndi árangurs- laust að sökkva sér niður i lestur og byggja upp sjálfstraust sitt viö aö hitta fólk og tala viö þaö i stað þess aö foröast þaö. Þaö var ekki auðvelt. óttinn og óöryggiö, sem var hluti af sjúk- dómnum, rénaöi ekki að marki. Hún haföi unniö allt of mikið og lagt of hart aö sjálfri sér. Starf hennar sem einkaritari, sem haföi mikla ábyrgö, haföi veriö erfitt. Þegar þar viö bættist um- önnun um dauðveika móður hennar, var ekki aö undra, þó að hún félli saman. — Náttúran þarf tima til þess aö lækna sárin, sem sálin hefur oröið fyrir, haföi lækn- irinn sagt viö hana. — En þaö er engin ástæöa til þess fyrir þig aö óttast. Hertu þig upp. Þú verður stálhraust aftur. Einmitt. En hvenær? Eftir mánuð? Eftir ár? Hún hafði ekki einu sinni viljaö spyrja hann um það. Edith frænka sat i gömlum sól- baðsstól: — Ég er svo glöö vegna þess aö Taipu hefur ekki breytzt neitt, sagöi hún. — A minum aldri vill maöur sem minnstar breyt- ingar. — Þegar ég var hérna fyrrum, sagöi Carojine lágt, óö ég út i vit- ann á fjör'u. Vitavöröurinn hét Maclntire og var skemmtilegur gamall maöur. Mig langar til aö heilsa upp á hann. — Þvi ekki? sagöi frænkan. — Gættu þin bara á aöfallinu. Hún vaknaöi snemma morgun- inn eftir og gekk út. Hafiö var kyrrt og loftiö tært. A ströndinni sást enginn á ferli svo langt sem augaö eygöi. Hún sá sandhrygginn greini- lega undir sjávarfletinum eins og gráhvitan skugga, sem tengdi eyna og landiÓ. Þaö kom fyrir aö ævintýraþyrstir ferðamenn óðu. VITINN smásaga eftir Allan Watkins. Hún hafði lokað lifið og heiminn úti. En heimurinn og lifið opnaðist henni aftur á eynni, þar sem vitinn var. yfir á fjörunni, en fararstjórarnir voru litt hrifnir af slikum tilraun- um, þvi að þegar fór að falla að, geröist þaö mjög hratt og neöan- sjávarstraumarnir voru sterkari en nokkur gat gert sér i hugar- lund. Caroline átti ekki i neinum erf- iðleikum með að komast yfirt. Hafið var slétt eins og spegill og náöi henni ekki nema i hné. Hún hélt á sandölunum sinum i hend- inni. — Hvað ert þú aö gera hérpa? var spurt mjóróma að baki henni. Hún sneri sér við. Það var litill strákur á að gizka fimm ára, sem haföi spurt hana. Hann var með hnetubrúnt hár og freknótt andlit, sem horfði forvitnislega og um leið vingjarnlega á hana. Hann stóö þarna með krosslagða hand- leggi. — Ég er kóngurinn i höllinni, sagði hann. — Góöan daginn, herra kóngur, sagöi Caroline grafalvarleg. — Er Maclntire enn vitavörður hérna? — Nei. Vitavörðurinn er pabbi minn og hann heitir Sam Garner. Ég heiti David Garner. Sam Garner var hinum megin viö vitann önnum kafinn við að mála rimlagiröingun þar græna. Hann var hávaxinn og dökkhærö- ur. Þegar Caroline nálgaöist, virti hann hana fyrir sér frá toppi til táar. Augu hans voru alvarleg og svolitið sorgmædd að sjá. — Ég ætlaöi aö finna Maclntire.... byrjaöi hún. Sam Garner lagöi frá sér máln- ingaburstann. — Hann hætti störfum hérna fyrir ári. Þekktuð þér hann? Hún kinkaði kolli. Allt i einu fannst henni eins og sólin blindaöi sig og hana svimaöi, svo aö hún fálmaöi effir einhverju til aö halda sér i og greip i girðinga- staur. — Nei, nei, þér óhreinkiö yöur, sagöi Sam Garner vingjarnlega og hristi höfuöið. Hún leit i lófa sinn, sem var all- ur útataöur i grænni málningu og fann aö hún roönaöi, þegar David fór að hlæja. Sam Garner vættj tusku i terpentlnu og þurrkaði málning- una varlega úr lóifanum á henni. — Viö tökum okkur venjulega svolitla hvild um þetta leyti, sagöi hann. — Kannski aö þér hafiö lyst á einum kaffibolia með okk- ur? Hún sat viö boröið i eldhúsinu i vitanum meðan Sam hitaöi kaffiö og talaöi um Taipu, um veðriö, feröamennina og allt mögulegt annað. En hann minntist ekki einu orði á konuna slna — ekki einu sinni óbeinlinis. Eftir tæpan hálftima stóö hann á fætur. — Ég verð að ljúka viö að mála. Gleymdu nú ekki að gæta að flóðinu, ungfrú French! David spuröi ákafur: — Kemur þú lika á morgun? Hún hristi höfuðið. — Ég býst ekki við þvi.... Sam var kominn hálfa leið út. — Þakka þér fyrir komuna, sagði hann. Næstu þrjá daga fór Caroline tvisvar út i eyna. Til þess að heilsa upp á David, réyndi hún að telja sjálfri sér trú um. En hún vissi, að óútskýrö forvitni hennar um hagi fámælts fööur þessa móðurlausa drengs var meiri en áhuginn, sem hún hafði á drengn- um sjálfum. í annaö skipti, sem hún fór út i vitann, var Sam aö mála inni i vitanum og lét næstum ekki sjá sig. En i þriðja skiptið, sem hún fór út i eyna, var hann aö fást við eitthvaö uppi i vitaturninum og þegar Caroline og David voru að busla i fjörunni i leit aö skeljum, veifaöi hann til þeirra og kallaöi: , — Komið þið upp! Þaö voru hundraö þrep upp i vitann. David hljóp við fót alla leiö upp, en áreynslan var of mik- il fyrir Caroline og hún tók fegin i hönd Sams, sem hann rétti henni til hjálpar. Hún stóð á öndinni af mæöi og var grá I framan af á- reynslunni. — Þér eruö þó ekki lasin, ung- frú French? sagöi hann. — Jú, stundi hún upp. — Ég hef reyndar verið á sjukrahúsi að undanförnu.... — Þaö haföi ég ekki hugmynd um, sagði Sam áhyggjufullur. Hann dró fram koli. — Setjist og hvilið yöur dálitla stund. Hún var fegin aö setjast. Greinilegar áhyggjur hans af liö- an hennar uröu til þess, aö hún talaði opinskátt: — Ég er fegin, aö ég skyldi koma hingað til Taipu. Hér er svo friðsælt og kyrrt og afskekkt. — Og vindasamt, sagöi Sam bitur. Hann leit undan. — Það sagði konan min — og hún þoldi ekki staðinn. t fjóröa skiptiö, sem Caroline fór til Point Taipu, var Sam aö slá grasflötina. Hann kinkaði vin- gjarnlega kolli til hennar og stöövaöi vélina. — Þarna eruö þér komnar aft- ur! Yður hlýtur aö falla staöurinn vel I geö. Hún varð allt i einu uppburðar- litil. — Já, jú, þaö gerir hann. En ... nú erum við á förum. — Viö munum sakna yöar. Liö- ur yöur oröið betur? Hana langaði ekki til að 'tala um það. — Hvar er David? spuröi hún. — Kóngurinn i höllinni?Sam brosti breitt. Það ætti hann að gera oftar, hugsaði hún. — Hann er inni að búa sig. Ég lofaði að fara með honum i gönguferð. — Og ég lofaöi að fara aö veiða meö honum! — Viö getum gert þaö líka. Mér finnst gaman aö fara i gönguferð- ir, sérstaklega við sjóinn. Caroline hló. — Get ég nokkuð hjálpað ykkur? spurði hún. — Já, ungfrú French. Þér getiö tekið til nestið. Henni fannst allt i einu, að hann yrði að kunna vel við hana. — Viltu kalla mig Caroline, sagði hún. — Ungfrú French er svo ....formlegt. — Allt i lagi, Caroline. Viö ætl- uöum að taka með okkur og smurt braut — svona óformlega — og borða einhvers staðar á ströndinni. Sam hallaöi sér upp aö steini og horföi á David, sem sat yzt á klettasnös og renndi færi I sléttan sjóinn. — Hann er að veröa stór, sagöi faöir hans hugsandi. — Þaö hlýtur að vera erfitt að vera bæöi faöir og móöir, sagöi Caroline. — En þér virðist hafa gengiö þaö vel. Sam kveikti sér i sigarettu og fékk sér reyk áöur en hann svar- aöi. — Hann hefur haft gott af þvi að vera samvistum viö þig. Hann þurfti á félagsskap aö halda og hann er yfir sig hrifinn af þér. — Ég hef llka haft óumræöi- lega gott af þvi aö vera meö hon- um, sagöi hún. Hann kinkaöi kolli. — Veiztu, sagöi hann hugsandi, aö sumu leyti minnir þú mig á konuna mina. En hún' var dæmigert borgarbarn... elskaöi ýsinn og þysinn og fólkiö og verzlanirnar og allt það. Vitinn fannst henni vera eins og fangelsi. Þar kom, aö hún lét niður I töskurnar sinar og 18 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.