Vikan


Vikan - 11.07.1974, Qupperneq 21

Vikan - 11.07.1974, Qupperneq 21
framhaldssaga eftir Ursula Curtiss. risin. Má ég ekki ujóða ýkkur kaffi, eða kannski ei'thvað I glas. Celia áleit skynsamlegast að hafna því og Susan stóð lika upp og leit á klukkuna. David Maclntosh leit á regnvotar rúð- urnar og sagðist hala þörf fyrir eitthvað að drékka en að hann ætlaði fyrst að fyl( a þeim niður og ná fyrir þær i 1 gubil. — David, ég hefi fram að þessu verið fær um að n; 1 leigbil sjálf, og eftir að þær voru búnar að tala sig saman um, að Celia flytti i ibúðina næsta dag, lokuðust dyrn- ar að baki þeim og þær gengu nið- ur stigana. Það er ekki beinlinis þægilegt að tala saman i stiga, en Susan Vestry gerði það nú ' samt. — Hvaða starf hefur þú hugsað þér Celia? Ég má kalla þig Celiu, er það ekki? — Jú, ég vona aðþú gerir það... Einhver var nú að stinga upp á þvi við mig, að ég reyndi að fá einhverskonar sýningarstarf, en mér finnst það nú hálf uggvæn- legt, ég hefi enga reynslu i neinu sliku. Svo er það mamma.... — Ég skil, sagði Susan snöggt. — Látum okkur nú sjá, sagði hún, þegar þær kojnu niður i anddyrið, þar sem póstkassarnir voru, þar var lika bankaútibú. — Ég þekki konu, sem vinnur við viðskipta- blað, það gæti verið, að hún hefði eitthvað handbært. —- Ó, ég vil nú ekki verða ykkur til óþæginda.... — Það er ekkert, alls engin fyr- irhöfn, sagði Susan. — Ég skal reyna svolitið fyrir mér og ég held þú ættir að vera róleg á með- an. Égheld þaðsé gott fyrir Mary Ellen, að þú búir með henni. Hún opnaði útidyrnar og þær sáu að svolitið hafði stytt upp. — Það eru venjulega biiar hérna við hornið, viltu ekki verða mér samferða, ég get hleypt þér út, þar sem bezt hentar fyrir þig. 4— Þakka þér .fyrir, ég vil held- ur ganga, sagði Celia. — Ég hefi gott af þvi, það róar taugarnir og ég hefi haft mikið að gera undan- farið... Henni þótti sannarlega gott að ganga. Hún var eiginlega alveg utan við sig og henni fannst nú, að hún gæti gengið á móti fellibyl. Þegar Celia var búin að koma sér fyrir, var hún mjög- ánægð meö þetta nýja fyrirkomulag. David Maclntosh var mjög oft i huga^hennar, þótt hann stundaði vinnu sina i Providence og kæmi aðeins um helgar, og hún hugsaði lika mikið um það, hvað orsakaði þetta veiklulega útlit Mary Ellen. Susan Vestry var ábyggilega mjög orðheldin og siðdegis seint i nóvember, sat Celia i litilli skrif- stofu Charlotte Wise, aðstoðarrit- stjóra verzlunarblaðs, sem sá um að útvega fólk til starfa. Þetta var litil kona, dökkhærö og dökkeygð og haföi sýnilega mjög annrikt. Hún sagðist hafa gert það aöeins fyrir Susan Vestry að veita henni viðtal, en nú var eins og hún tefði tima við að hripa eitthvað hjá sér áblað. Þessi stúlka var mjög at- hyglisverð. Það var ekki beinlinis sérkenni- legt útlit hennar, en það var eitt- hvað lymskulegt við augu henn- ar, og útlendingslegt andlitsfallið og þennan enskuhreim i málfar inu. Það var heldur ekki leopard- feldurinn, sem frú Wise reiknaði út, að væri að minnsta kosti fjög- urra ára gamall. Það var framkoma henhar, sem várla var hægt að kalla sjálfsöryggi, miklu frekar fannst henni þessi framkoma lýsa tölu- verðri reynslu, þótt stúlkan segð- ist aldrei hafa unnið hjá öðrum. Það var eitthvað I sambandi við heilsulausa móður. Það hvarflaði * jafnvel að Charlotte Wise, að hún vildi ekki vera i sporum þessarar heilsu- lausu móður. Hún náði i minnis- blað og hripaði eitthvað á það. Stúlkan þakkaði henni hjartan- lega fyrir, en þegar íiún var kom- in út um dyrnar, greip Charlotte Wise simann og valdi númer. — .....Harrý? Þetta er Charlotte Wise, ég sendi stúlku til þin, hávaxna, númer 14 og mér finnst hún myndi sýna vel, það sem þú hefur á boðstólum. Ef þú hefur ekkert handa henni nú sem stendur, mun ég hafa hana hér á lista... Húsið númer 4 við Stedman Circle var selt fyrir þrem dögum. Einhverntima hefði Celiu þótt þetta væri nægilegt fé, til að lifa á til æviloka. Hún var á annarri skoðun nú, en hún hugsaði með sér, að það sem hún þyrfti fyrst og fremst að afla sér, væri fatnaður. Hún hafði keypt leopardfeldinn notaðan, en hann fór vel við hár hennar og litarhátt.. Mary Ellen hafði komið heim, klukkustund fyrr en venjulega. Þaö var alger þögn I Ibúðinni, ljós i stofunni en myrkur i eldhúsinu og það var lika myrkur i herbergi Mary Ellen. Celia hikaði i and- dyrinu, áður en hún gekk að dyr- unum hjá henfti og drap létt á hurðina. — Mary Ellen9 r t eitthvað að þér? Sæl, komdu bara inn, en kveiktu ekki ljósið, sagði Mary Ellen mjög lágt'. Það var nokkurn veginn bjart i herberginu, þvi að það vissi út að götunni og götuljósin voru björt. Mary Ellen lá á bakinu ofan á rúminu með klút fyrir augunum. — Ég er með höfuðverk, sagði hún. — Ég á ágætar töflur við höfuð- verk, sagð Celia, en nam staðar I gættinni, þvl að Mary Ellen sagði: — Þess þarf ekki, þetta lagast fljótt. — En það e'r aðeins..... — Þakka þér fyrir, en ég þárf þess ekki, tók Mary Ellen fram I fyrir henni, næstum reiðilega. Celia hafði það á tilfinningunni, að það væri eitthvað annað en höfuðkvalir, sem orksQkuöu kuldaleg tilsvör hennar. Svo sagöi Mary Ellen, eins og til að breiða yfir tilsvör sin: — En viltu kæla fyrir mig klútinn? Þegar Celia var aö láta vatnið. renna i baöherberginu, leit hún 28. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.