Vikan


Vikan - 11.07.1974, Page 27

Vikan - 11.07.1974, Page 27
Þau rilugt. Brigitte grét. Þau slógust. Hún veinaöi. Þaö gekk mikiö á. Vadim: „Einu sinni eftir aö við höföum rifizt, þóttist hún vilja vingast viö mig aftur. Hún bað mig aö fara niöur meö ruslapokann. Ég fór. En um leiö og ég var kominn fram á ganginn, heyröi ég hana læsa dyrunum á eftir mér. Hún haföi læst mig úti. Og ég var i náttfötunum einum fata. Ég braut upp hurðina. Brigitte reyndi aö hlaupa undan mér og fela sig. En viö bjuggum bara i tveggja herbergja ibúö, svo aö mér tókst fljótt að ná i hana. Ég veitti henni duglega ráöningu. Karlmaöur þarf aö vera sterkur, ef hann ætlar aö ráöa viö Brigitte. Hún hefur aldrei veriö meö manni, sem hefur ráöiö viö hana, nema mér. Hver stórtiöindin ráku sem sé önnur i hjónabandinu, en,á milli stormviöranna réöu ungu hjónin sér tæpast fyrir hamingju. En þegar Vadim haföi ekkert aö kenna Brigitte lengur, var undir- staöa hjónabands'ins brostin. Hún var búin aö hafa nóg af mann- inum, sem uppgötvaöi hana. Vadim kallaöi fram fegurö Brigitte og jók á kynþokka hennar, eiginleika, sem hún haföi alltaf haft, en hún haföi haldið aftur af vegna strangs uppeldis. Brigitte var fljót aö hrifast af þýzka greifanum Gunther Sachs von Opel, en hún neitaði aö búa I ibúö hans. Þegar Nicholas fæddist áriö 1960, var Brigitte mjög langt niðri. Hún vildi blátt áfram ekki vera móöir og þegar hún skildi viö Charrier, fékk hann yfirráöa- réttinn yfir syninum. Undanfarin ár hefur Brigitte þó gefiö sig meira aö syni sinum og hann hef- ur oft sézt i fylgd meö henni. Brigitte gerir sér vel grein fyrir þessu sjálf: ,,Ef Vadirri heföi ekki nptiö viö, hefði leikferli minum veriö lokiö um leiö og hann hófst. Þa'ö var hann, sem lokkaöi fram I mér þá eiginleika, sem ég hef orðið fræg fyrir.” Góöur vinur þeirra beggja hefur sagt: ,,Brigitte uppgötvaöi sig sjálf. En það var Vadim, sem bjó BB til.” En þaö þurfti töluvert til þess að gera merkiö BB heimsfrægt. Fyrsta tækifæriö til þéss bauöst á kvikmyndahátiöinni i Cannes áriö 1953. Þangaö fór Brigitteóboöin og enn næstum óþekkt. En hún kom sér inn undir hjá ljósmyndurum' blaöanna meö þvi aö vera nógu opinská og frökk. Margir þoldu ekki að sjá hana. En Vadim vissi, að blaöaljósmyndarar vilja taka myndir, sem seljast. Þegar Brig- itte sagöi honum, aö hún væri búin með alla peningana og hún yrði aö fara aftur til Parisar, skrapaöi hann saman peningum til þess hún gæti haldið áfram aö búa á Caritonhótelinu. Vadim smyglaöi henni inn á allar mikil- vægar sýningar og blaðamanna- fundi.Þegar hún lét sjá sig við þessi tækifæri, skyggöi hún á margar þekktar stjörnur. Meðal þeirra voru Lana Turner, Oliviá de Havilland og Silvana Mangano. Stjórnendur kvik- myndahátiöarinnar fordæmdu opinberlega þessa frekju I „litilli, nasaviöri og sjöunda flokks kvik- myndaleikkonu frá Paris.” Brigitte sárnaöi þaö. Siöan þá hefur hún aldrei sýnt kvikmynda- hátiöinni i Cannes þá virðingu aö sækja hana. Þess i staö dvelst hún jafnan i Saint Tropez meðan hátiðin stendur yfir til þess aö vekja athygli á tilvist sinni. NÚ LEIK ÉG EINS OG ÉG SJALF VIL Marc Allégret sá, aö Brigitte var efni, sem hægt var aö gera stórstjörnu úr. Hann lét Brigitte hafa fyrsta almennilega kvik- myndahlutverkiö. Þaö var Sophie — ung leikkona, sem þráöi aö veröa stjarna — i kvikmyndinni Futures Vedettes - Veröandi stjörnur. Hlutverkiö var eins og skapaö handa Brigítte. Hún skildi Sophie, sem ekki var sakleysiö uppmálaö, en hana gat heldur enginn dregiö á asnaeyrunum aö eigin geðþótta. Brigitte fékk ekki háa greiöslu fyrir þetta hlutverk. En þegar kvikmyndatökunni var lokið, sagði Allégret: ,Ég óska þér til hamingju, Vadim. Konan þin á eftir aö ná langt. Ég hef ekki séö neina 28. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.