Vikan


Vikan - 11.07.1974, Blaðsíða 32

Vikan - 11.07.1974, Blaðsíða 32
Við bjóðum ferð til Mallorka með tJrvali, hringferð um landið með tJlfari Jacobsen, veiðiáhöld og ýmiss konar viðleguútbúnað. Þá er einnig í boði Nechi-Lydia saumavél, kvöldverður fýrir tvo í Grillinu og áskriftir að Vikunni, tJrvali og Eimreiðinni. —Getraunin verður i fimm blöðum. Haldið blöðunum saman, þar til keppninni lýkur. Þegar öll fimm blöðin eru komin — ekki fyrr — má senda lausnirnar til VIKUNNAR PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK. Merkið umslagið „Sumargetraun”. Við vonumst eftir góðri þátttöku í þessari skemmtilegu sumargetraun okkar, það er til nokkurs að vinna. TJALD — SVEFNPOKI — BAK- POKI — allt eru þetta vinningar í sumargetrauninni, og þeir eru allir frá BELGJAGERÐINNI. Hér er um fyrsta flokks vöru að ræða, enda hef ur Belgjagerðin lagt kapp á ‘að gera útilegubúnað sinn stöðugt .léttari og meðfærilegri, en jafn- framt sterkari og endingarbetri. Tjaldið er þriggja manna Pollux- tjald, en það er mjög eftirsótt af unglingum. FERÐ TIL MALLORKA fyrir tvo er aðalvinningurinn okkar að þessu sinni, og það er ferðaskrifstofan ORVAL, sem skipuleggur ferðina. Mallorka er aðeins 1/30 hluti Is- lands að stærð. En þessa litlu eyju þarf ekki að kynna fyrir Islending- um í löngu máli, svo mjög sem þeir hafa sótt þangað á undanförnum árum i- leit að sólskini og tilbreyt- ingu f rá dagsins önn. Þar á öllum að geta liðið vel í fögru umhverfi, ÚRVAL sér um það. VINNINGAR: 1. Ferð til Mallorka fyrir tvo með f erðaskrif stof unni Úrval. 2. Hringferð um landið með Úlfari Jacobsen. 3. Saumavél af gerðinni Nechi-Lydia ffá Fálkan- um. 4. Kvöldverður fyrir tvo í stjörnusal Hótel Sögu. 5. Hraðgrill frá Vöru- markaðinum. 6. Tjald frá Belgjagerðinni. 7. Bakpoki frá Belgja- gerðinni. 8. Svefnpoki frá Belg ja- gerðinni. 9. Hercon Conolon 8 1/2' al- hliða veiðistöng með hjóli frá Sportvörugerðinni. 10. Olympicó 1/2' silungastöng með hjóli og fleiru frá Sportvörugerðinni. H.Cortland flugulína frá Sportvörugerðinni. 12. Bakpoki frá Sport. 13. Sportveiðistöng með hjóli frá Sport. 14. Göngutjald frá Tóm- stundahúsinu. 15. Tjalddýna frá Tómstunda- húsinu. 16. Bakpoki frá Skátabúðinni. 17. —20. Kosangastæki frá Kosangassölunni. 21.—23. Ársáskrift að Vikunni 24. Arsáskrift að Úrvali. 25. Arsáskrift að Eimreiðinni. 32 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.