Vikan


Vikan - 11.07.1974, Page 43

Vikan - 11.07.1974, Page 43
28.TBL. VIKAN 43 Laukrúllur 3-4 laukar eru hreinsaðir óg skerið djúpan skurð inn i laukinn hálfan. Sjóbið meyra í saltvatni Skolið siðan með köldu vatni og látið renna af þeim. Greinið blöðin i sundur. Setjið 1 tsk. af bolludeigi á hvert blað og skeytið saman 2-3 blöbum sé það nauðsynlegt. Rúllið siðan saman og verða þetta þá eins og litlir kálbögglar. Brúnið siðan á ponnu. Hellið dálitlu af kjötsoði saman við og látið krauma undir loki i ca 15-20 minútur. Berið fram með kartöflumós og tómatsalati. Púrrusufflé Sjóðið 4 púrrur næstum meyrar i léttsöltu vatni. Látið renna vel af þeim. Á meðan búið þér til hvita sósu úr 2 1/2 msk. af smjöri eða smjörliki, 4 msk. hveiti og ca 3 dl af mjólk. Hrærið saman við 4 eggjarauðum, og þeir sem vilja hafa ostabragb geta sett cá 1 dl af rifnum osti saman við. Bragðið til með salti. Stifþeytið hviturnar og skerið þær varlega saman við, og 2 msk. af maisena- mjöli séttar saman við. Skerið púrrurnar i minni bita og setjið i smurt eldfast form. Setjið sufflésösuna yfir og bakið við 100 gr. i ca 45 minútur.' eldhús vikunnar UMSJON: DRÖFN H. FARESTVEIT HÚSM.EÐRAKENNARI

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.