Vikan


Vikan - 05.09.1974, Blaðsíða 24

Vikan - 05.09.1974, Blaðsíða 24
Það hófst i Berlin eftir síðari heims- styrjöldina. Erindrekar nýskipulagðrar bandariskrar leyniþjónustu hófu afskipti af kalda striðinu. Þeir reyndu að stofna andspymuhreyfingar austan járntjalds- ins. Nú—tæpum þrjátíu árum síðar —er CIA stærsta valdavél heimsins. í kring- um 12000 erindrekar hennar, viðs vegar um heiminn, berjast gegn skaomliðaleið-. togum og steypa ríkisstjórnum af stóli. CIA hefur hermenn á mála og beitir pyngjunni óspart fyrir sig. CIA kaupir lærða óg leika. CIA veitir ráðstefnuhaldi, tónleikahaldi og ýmiss konar stofnunum fjárhagslegan stuðning. Forseti Banda- rikjanna veit ekki einu sinni um allt það, sem CIA hefst að. Þessi grein er byggð á frásögn liðsforingja, sem starfaCá I fjórtán ár hjá CIA. GUATEMALA. 1954 steypti CIA vinstri stjrtrn bananalýöveldisins meö málaliöum slnum. KUBA.CIA beiö mestu rtfarir sin- ar viö Svlnaflrta 1961. Her Castros vann bug á 5000 CIA-málaliöum. 24 VIKAN 36. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.