Vikan


Vikan - 07.11.1974, Blaðsíða 13

Vikan - 07.11.1974, Blaðsíða 13
Efnt er til eftirminnilegs brúökaups, og ekki Tryggvason, Guörún Stephensen og Ævar R. er aö sjá, aö vigsian sé mjög leiöinleg. (Arni Kvaran). Kitthvaö hefur slegizt upp á vinskapinn milli þeirra Amelie og Marcels. (Gunnar Eyjólfs- son og Sigríöur Þorvaldsdóttir). leikstjóri i heimalandi sinu, og islenzkir leikhúsgestir minnast án efa frábærrar sýningar Leik- félags Reykjavikur á Þjófum, likum og fölum konum og Beggja þjóni, sem hann stjórn- aði. Úlfur Hjörvar þýddi leikinn úr frönsku. Þorbjörg Höskuldsdótt- ir hafði veg og vanda af gerð búninga og leikmynda. Flosi Ólafsson, Guðmundur Magnús- son, Klemenz Jónsson, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Guðrún Stephen- sen og Briet Héðinsdóttir leika minni hlutverk i leiknum, en í stærri hlutverkum eru Gisli Alfreðsson, sem leikur Etienne, Margrét Guðmundsdóttir er Irene greifafrú, Bessi Bjarnason leikur prinsinn af Palestriu og Ævar R. Kvaran yfirhershöfð- ingja hans. Marcel er leikinn af Gunnari Eyjólfssyni, og Valur Gislason leikur frænda hans frá Hollandi. Sjálf Amelie er i hönd- um Sigriðar Þorvaldsdóttur, og Arni Tryggvason leikur föður hennar. Prinsinn: ,,Má ég hjálpa yöur? Ó! Þetta er brúökaupsnótt'.” (Bessi Bjarnason og Sigriö alar æsandi. Þaö er eins og þetta sé min eigin ur Þorvaldsdóttir). Prinsinn tigni fer eitthvaö i taugarnar á Marcel. Amelie er skelfingu lostin. Þeir etla þó ekki saman! (Bessi Bjarnason, Sigrföur Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson).

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.