Vikan


Vikan - 26.12.1974, Blaðsíða 25

Vikan - 26.12.1974, Blaðsíða 25
Onedin skipafélagið er á sinum fasta stað á mánudagskvöldið og i þessari viku er það þrettándi þátturinn, sem við fáum að sjá. Siðast á dagskránni sama kvöld er þýsk heimildamynd um breyt- ingu á stöðu kristinna kirkna I Afriku. Þá er það helsta af dagskrár- atriöum vikunnar talið, en Upton lækni verðum við aö minnast á. Hann lætur sig ekki vanta á laugardagskvöldið á eftir fréttun- um og undan Þremur systrum Tsjekovs, sem eru. æriö þung- meltari en breski læknirinn. The New Seekers syngja á eftir fréttum á sunnudagskvöld. • 'fi | A ■'. : v; ý: , k jBBBL Mánudagur 30. desember. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður, dagskrá og auglýs- ingar. 20.40 Onedin skipafélagið, 13. þáttur. 21.30 Iþróttir. 22.00 Páll Isólfsson. Mynd Ósvaldar Knudsen um tónskáldið. 22.20 Þýsk heimildamynd um breytingu á stöðu kristinna kirkna f Afrfku. 23.10 Dagskrárlok. Þriöjudagur 31. desember. 14.00 Fréttir. 14.15 Barnaefni. Teiknimyndir um björninn Jóga, Köttinn með hattinn og Snjóstúlk- una. 16.00 lþróttir. 17.30 Híé. 20.00 ÁVarþ forsætisráðherra. 20.20 Annáll eriendra og mn- lendra frétta ársins 1974. 21.35 Jólahebnsókn f fjöUeikahós BilUe Smarts. Dagskráin 22.40 Aramótaskaup. 23.35 Avarp útvarpsstjóra. 00.05 Dágskrárlok. ,Miövikudagur 1. nan. 1975. Nýársdagur. 13.00 Avárp forseta Islands. 13.30 Annálar endurteknir. 14.45 Vesturfararnir 1. og 2. þ. endurteknir. 18.00 Barnaefni. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 óperettutónleikar I sjón- varpssal. 21.00 Grant skipstjóri og börn hans. Sovésk bfómynd. 22.30 Dagskrárlok. 52. TBL. VIKAN 25

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.