Vikan


Vikan - 26.12.1974, Blaðsíða 33

Vikan - 26.12.1974, Blaðsíða 33
Kjarnorkuver eru I 27 ríkjum, 6 ríki hafa yfir kjarnorkusprengjum að ráða. Hættan eykst. Hvað, ef þessi hræðiiegu gereyðingar- vopn verða misnotuð? Nil rá6a 27 riki yfir kjarnorku- verum. Og 22 riki til viöbótar h'yggjast koma sér upp kjarn- orkuverum. Liklegt er, aö innan fárra ára veröi kjarnorkuver á jöröinni oröin 830. 1000 megawatta kjarnorkuver getur frarpleitt 150 kiló af plútóni- um á ári. Visindamenn viö al- þjóöafriöarstofnunina i Stokk- hólmi hafa komist aö þeirri niöur- stööu, aö áriö 1985 veröi ársfram- leiösla á plútónium i vestræna heiminum einum oröin tiu milljón ktló. Or þvi magni má gera tiu þúsund sprengjur, sem hafa sama eyöileggingarkraft og Hiroshimasprengjan. En plútónium má einnig nota i friösamlegum tilgangi. Og þaö höföu Indverjar aö yfirskyni, þegar þeir komu sér upp kjarnorkuveri meö aöstoö Kanadamanna. En 18. mai siöast- liöinn sprengdu Indverjar kjarn- orkusprengju hundraö metrum undir yfirboröi jaröar I eyöimörk- inni Radschastan og uröu um leiö eitt kjarnorkuveldanna. 1 þeim hópi eru nú Bandarikin, Sovétrik- in, Kina, Bretland og Frakkland auk Indlands. Kjarnorkusprenging Indverja sætti mikilli gagnrýni og þó eink- um kanadisku stjórnarinnar, enda höföu Kanadamenn aöstoö- aö Indverja viö aö koma upp kjarnorkuverinu i Trombay, sem Indverjar höföu heitiö aÖ nota i friösamlegum tilgangi eingöngu. Kanadamenn hættu samstundis allri aöstoö viö Indverja, en um seinan, þvi aö Indverjar eiga nægilegt magn plútóniums til þess aö framleiöa fleiri sprengj- ur. Samningurinn um bann viö atómvopnum á aö koma i veg fyrir, aö slikt endurtaki sig i framtiöinni. 98 riki hafa ritaö undir samninginn og 78 önnur staöfest hann. Alþjóöleg nefnd á aö hafa umsjón meö kjarnorku- verum I framtiöinni. En þó gæti þaö gerst, aö úranl- um eöa plútónium lenti i röngum höndum, og sú er hættan. ógnir atómbombunnar eru þvi ekki úr sögunni. Sviþjóö 0 Finnland -•r •*> [Bandaríkin Bretland FMkklandr Spánn MexikóP Puerto Rico Y Kjarnorkusprengja PÁrgentína Kjarnorkuver BDR Belgía Holland lndland: Austurriki1^^ Tékkóslóvakia -SL Ungverjaland_A/ Pakistan®^ Búlgaría A þessu korti má sjá, hvar kjarnorkuver er að finna á jörðinni. Flest ríkjanna, sem ráða yfir kjarnorkuverum, nota jjau aðeins í friðsamlegum tilgangi. En það þarf ekki nema að feygja út hönd, og þá eru jiau orðin kjarn orkuveldi.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.