Vikan


Vikan - 26.12.1974, Blaðsíða 30

Vikan - 26.12.1974, Blaðsíða 30
Ellefu ára stúlka, ljóshærö og freknótt, 1.20 metrar á hæö og lft- iö eitt þybbin, gengur eftir Kur- fvirstendamm i Berlin og les i bók um Smáfólkiö. Allt i einu þyrpist aö henni hópur skólastúlkna og biöur hana um eiginhandarárit- un. Barniö lokar bókinni eins og sjálfkrafá, gripur blýant og eigin- handaráritunarkort úr töskunni sinni og skrifar nafniö sitt á eitt hánda hverri stúlku. Undanfarna mánuöi hefur ellefu ára skoskættuö stúlka, sem heitir Lena Zavaroni, oröiö yngsta poppstjarna I heimi. Eftir þriggja vikna söngferö um Berlin og nágrenni, fór hún til London, Kaupmannahafnar, New York og Tókió. Og sjónvarpsáhorfendur um allan heim hlusta dolfallnir á Ésssa ungu stúlku .syngja Ma, e’s Making Eyes a’t Me. Umboösmaöur Lenu heitir Dorothy Solomon, og hún krefst 320.000 króna greiöslu skjólstæö- ingi sinum til handa fyrir hverja söngskemmtun. Helming- ur teknanna er lagður inn á bankareikning Lenu, sem hún fær ekki umráöarétt yfir fyrr en hún veröur fjárráöa. En hinn helm- ingurinn nægir hsnni og hennar vel til framfærslu. Lena Zavaroni fæddist i nóvem- ber áriö 1963 á eynni Bute úti fyrir Skotlandi, þar sem faöir hennar Viator Zavaroni og Hilda kona hans liföu á þvi aö feröast á milli kránna og skemmta gestunum. Victor Zavaroni er italskur að ætt og meö músikina i blóöinu eins og svo margir italir, en þó voru skot- arnir ekkert of hrifnir af tónlist þeirra hjóna. Þegar Lena litla stækkaöi fóru þau aö hafa hana meö sér og láta hana skemmta meö fjörugum söng sinum. Lena hreif gesti skosku kránna, og brátt höföu foreldrar hennar önglaö saman nægilegu fé til þess aö setja á fót fiskmatstofu og hætta flökkulifinu. Svo var þaö eitt kvöldið, að plötuframleiöandi einn heyröi Lenu syngja fyrir gesti á mat- stofu foreldra hennar. Og þÁ var ekki aö sökum aö spyrja, áöur en viö var litiö, var stúlkan oröin stjarna. Þegar litið barn fer að koma fram opinberlega og lifa þvi óreglulega lifi, sem sliku fylgir, yaknar sú spurning, hvort frægö- in og framinn hafi ekki slæm áhrif á barnssálina. Fátt verður um svör. Hvaö Lenu snertir, er þó ástæöa til aö benda á, aö hún nýt- ur nú meira öryggis en hún geröi hjá foreldrum sinum, þvi aö þau voru stööugt önnum kafin viö aö steikja fisk og kartöflur, og Lena og systir hennar voru mestan hluta dagsins einai' og uröu aö hafa ofan af fyrir sér sjálfar. Nú fylgir Dorothy Solomon henni hvert spor, sem hún fer, og gætir hennar eins og sjáaldurs auga sins. Og á milli atriöa viö sjón- varpsupptökur, hjálpar Dorothy Lenu litlu meö lexlurnar. 30 VIKAN 52. TBL. r i - jfln i i .Jfn'A \ ppf *

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.