Vikan

Issue

Vikan - 17.04.1975, Page 17

Vikan - 17.04.1975, Page 17
F. Scott Fitzgerald. ÞRIGGJA Bið á flugstöð, stuttur milliþáttur — það hefur oft valdið straumhvörfum i lifi manna. í þessari sögu kemur endirinn nokkuð á óvart.. Þetta var aöeins hugdetta og vafasamt, aö þaö bæri árangur, en hann var einmitt nú i skapi tií aö reyna. Hahn var filhraustur, en honum leiddist, og hann haföi á tilfinningunni, aö hann heföi lokiö erfiöu ætlunarverki. Nú ætlaöi hann aö njóta nokkurra launa. Ef til vill... Þegar flugvélin lenti, var sum- arkvöld i miövesturrikjunum, og hann gekk inn á flugstööina, sem var jafn venjuleg og gömul járn- brautarstöö. Hann vissi ekki, hvort hún var á lifi, hvort hún væri búsett þarna ennþá, og ekki einu sinni, hvaöa nafn hún bæri nú. Hann fann fyrir spennandi fiöringi, þegar hann gekk inn i simaklefann og fletti sima- skránni. Jú, þarna stúö: Harmon Holmes, dömari, Hillside 3149. Þaö var konurödd, sem svaraöi I simann, og hún skemmti sér greinilega vel, þegar hann spuröi eftir ungfrú Nancy Holmes. — Nancy ber nú nafniö frú Walter Gifford. Hvern tala ég viö? En Donald lagöi á, án þess aö svara. Hann haföi fepgiö þær upplýsingar, sem hann óskaöi, og timinn var naumur, aöeins þrlr timar. Hann mundi ekki eftir neinum Walter Gifford, og aftur fletti hann slmaskránni í ofvæni. Þaö gat svo sem veriö, aö hún byggi alls ekki i þessum bæ. Jú, þarna var nfniö: Walter Gifford, Hillside 1191. Hann gló- hitnaöi fram i fingurgóma. - Halló? — Halló. Er frú Gifford heima. Þetta er gamall vinur hennar. — Þetta erfrú Gifford. Hann mundi, — eða hélt hann myndi eftir þvi, hve rödd hennar var skemmtilega leyndardóms- full. — Þetta er Donald Plant. Ég hefi ekki hitt þig siðan ég var tólf ára. —O-o-ó! Röddin var undrandi, en mjög háttvls. Hann gat ekki merkt neina gleöi eöa hvort hún mundi nokkuö eftir honum. — Donald! bætti röddin viö, og nú var eitthvaö I raddblænuin, sem bar vott um minningu. — ...hv^ær komstu til bæjar- TIMA MILULENDING 16. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.